Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 29
ENGLAUD. 29 sannfærzt um, a8 þessar reglur hefSu þá veriS gildar, er Banda- ríkin hófu kröfur sínar, „en til þess að sýna, hversu hún lætur sjer annt um aS gera vináttusamhandiS fastara milli beggja ríkj- anna og setja þarfar varúSarreglur fyrir ókominn tíma, þá fellst stjórn Hennar Hátignar á, a8 gerSarmennirnir líti á þaS sem viSurkennt, aS hún hafi viljaS breyta eptir þessum reglum.“ Vera má aS þar komi, aS Englendingum þyki sjer hafa orSiS eigi miSur vangætt til orSa sinna, en til skútnanna forSum, en falli gerSin þeim í mót sökum slíkra greina sáttmálans, þá mega þeir og sjálfum sjer um kenna. — Til gerSarinnar kom hvorumtveggju saman um aS taka meS sjer þrjú ríki: Brasilíu, Italíu og Sviss- land. Fyrir hönd Bandaríkjanna situr Adams í gerSardóminum, er fyrrum var sendiboSi þeirra í Lundúnum, en af Englands hálfu Alexander Cockburn, yfirdómari. ForsætiS í dóminum hefir Scolpis greifi frá Ítalíu, er Viktor konungur hefir kosiS fyrir sína hönd. Fyrir Svissland og Brasilíu eru þeir Stampfli, fyrrum for- seti þjóSríkisins , og Itayuba barón, sendiherra Brasilíukeisara í París. Fundina heldur gerSarnefndin í Genevu á Svisslandi, og er þegar hinn fyrsti haldinn, en þeim frestaS til þess í miSjum júnímánuSi. Bandaríkin hafa þegar samiS og látiS prenta ákæru- rit sitt, og kvaS vera býsna mikiS mál (480 blaSsíSur). þar eru nefnd 10 ránaskip, og sagt nákvæmlegu frá öllu, er hvert þeirra um sig vann til tjóns og spélla. þar er allt upp taliS og metiS, er þykir votta undirhyggju Englendinga eSa sýna, hversu lítiS stjórn þeirra skeytti urn skyldur sínar, og síSan tekiS fram, hvernig önnur ríki fóru aS, og þeim tókst aS firra sig öllum vítum. Bæturnar, sem kallaS er til, deilast í 6 flokka: fyrir skipatjón og farma; fyrir kostnaS og fyrirhöfn viS þaS aS elta upp ránaskút- urnar; fyrir kostnaSarauka viS þaS, er kaupmenn í NorSurríkjun- um urSu aS skjóta skipum sínum undir merki Englands; fyrir ábyrgSar hækkun skipa; fyrir lenging ófriSarins og þar af leiSandi útgjalda auka; í leigugjald frá 1. júlí 1863 sjö af hverju hundraSi þeirrar upphæSar, er þaS nemur allt til samans, sem nú var greint. J>a8 er satt, aS Ameríkumenn hafa eigi þurft aS vægja frændum sínum í fyrir vanefna sakir, enda hafa þeir lagt svo drjúgum í fjárheimtu sína, aS hún verSur hin frekasta, sem nokkurn tima
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.