Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 155
SVÍAKÍKl.
1 55
og frátaflr, þá hefir hinu liSinu veriS ætlaSur sem skemmstur
tími til árlegrar vopnaþjónustu (15 dagar á ári, ef vjer munum
rjett), og því þykir mönnum eigi til mikils von af því liSi, ef á
skyldi reyna, en þeir yrSu til móts, er hafa tamizt hervenjum
vorra tíma í öSrum löndum (þjóðverja). Karl konungur hefir
bezta skyn á hermálum og hefir lagt mikla stund á aS bæta allar
iandvarnir, og hvert sumar iiggur hann nokkurn tíma viS her-
búSir. þaS er sagt, aS honum hafi veriS næst skapi, aS bregSa
hinni eldri skipan, en fylgt því þó í þessu máli, sem í öSru, er
ráSherrum hans þótti tiltækilegast (aS halda stofnhernum, en hæta
hinn og efla , sem viS mætti komast án mikils . byrSarauka fyrir
fólkiS). Hins vegar sjer hann, aS herskipun á prússneska vísu
verSur landinu of þungbær, og þvi kvaS hann kjósa heldur lítinn
her (af alinennu útboSi), en vei vopntaman og víghæfan og
búinn sem bezt. — Eptir þau leikslok í annaS sinn á þinginu
sögSu ráSherrarnir af sjer, en er konungur fjekk enga til i þeirra
staS, þá tóku þeir aptur viS embættunum og voru kyrrir. — Sú
breyting varS þó á ráSaneytinu, aS Wachtmeister greifi, ráSherra
utanríkismálanna (fyrrum sendiherra konungs í Kaupmannahöfn),
varS um þær mundir (19. okt.) bráSkvaddur (á stræti uti), og
kom Platen greifi í hans staS, en siSar (í desember) tók annar
maSur (Weidenheim yfirliSi) viS hermálunum (af Abelin hers-
höfSingja).
Karl konungur var heldur iasinn framan af sumrinu og fór
til baSa í lok júnímánaSar, en þaSan til herbúSa á Bekkjaskógi
(á Skáni). Hjer komu þeir til móts viS hann: Kristján konungur
og synir hans: Georg Grikkjakonungur og krónprinsinn. þaSan
fór hann til Gautaborgar og vígSi þar mikla sýningu landbúnaS-
armuna (1. águst), en heim síSan. Seinast í ágústmanuSi vitj-
aSi hann aptur Bekkjaskógar og haíSi þá dregiS þar allmikiS liS
saman (10,000 manna) úr báSum ríkjum sínum, og voru þar þá
allskonar herbrögS leikin. Tii herbúSanna korau foringjar frá
öSrum löndum, einkum frá Svisslandi, og þótti þeim H8 Svía og
NorSmanna vera hiS röskvasta og hermanniegasta. — AS áliSn-
um vetri kenndi konungur aptur meinsemda sinna (fótaveiki?j, og