Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 2
2
INNGANGUB.
striðsins og meta þær sakir, er hvorum um sig eru gefnar,
Napóleoni þri8ja og Bismarck. Vjer sýndum í fyrra fram á
þaí, hvernig böndin hlutu aS berast a8 Frakkakeisara, þjónum
hans og vinum, og vjer þurfum ekki neitt aptur aS taka af því,
er vjer sögSum þá. Enginn þarf fremur nú en þá aS reka sig
úr skugga um, aS þaS var á Napóleons vaidi aS halda þjóSagriS-
unum órofnum — þ. e. aS skiija: fyri þess máls sakir, er þá var
um aS vjela. A hinn bóginn hefir mönnum orSiS ljósara — þaS
sem stundum hefir veriS viS komiS í riti voru, — aS ófriSar-
atburSir seinni tíma í álfu vorri standa í nánu sambandi vií
aldarfariS — og einkum og sjerílagi viS þær venjur, er hafa
lagzt á í viSskiptum ríkjanna, i ráSum, aSferS og tiltektum þeirra
manna, er þeim stýrSu. Vitrastir eru þeir ríkjaskörungar eSa
stjórnmálamenn enn kallaSir, sem bezt kunna aS beita brögSum
og prettum, en hugdjarfir og kjarkmiklir, er þeir koma fram
gripdeildum og bera aSra ofurliSi. SiægS og ofríki liafa haldizt
eins í hendur á seinni tímum, og svo opt fyrri, enþeirlsem hvors-
tveggja neyta, bera jafnan fyrir sig lofleg áform og mikilvæg
afrek. Öllum þykir einsætt aS lasta þá frumreglu Jesúmanna, er
segir, „aS hvert eitt verk helgist af áformi þess“ — en þó er
engri reglu frekar fyigt en hcnni, enda verSur hún mörgum manni
hinn visasti vegur til lofstírs og frama. ViS slíkt er jafnvel
brugSiS ágætusiu mönnum, t. d. Cavour, er hefir afrekaS meira
ættlandi sínu til frelsis og framfara, en nokkur annar í margar
aldir. En hann átti og um vant aS vjela, er hann hlaut aS eiga
mál sitt undir tafli viS annan eins undirhyggjumann og menn
hafa kallaS Napóleon þriSja, og skáka þaS af honum síSan, er
eigi fjekkst meS öSru móti. Menn vissu þaS siSar meir, aS
ráSagerSir þeirra Napóleons (í Plombiéres 1858) voru undanfari
þe'ss, er fram fór síSar á Ítalíu, og yfir hinu birtir nú meir og
meir, hvaS fariS hefir milli þeirra Bismarcks og Frakkakeisara í
Biariz (um haustiS 1865), og aS hjer var sá vefur upp undinn,
er kljáSist út ári síSar viS Sadóva. þó hjer væri jafnt á komiS
meS báSum um ráSvendina og einlægni hvors um sig viS annan,
þá hefir reyndin sýnt, aS keisarinn átti þar viS yfirmeístara sinn
í ráSfimi (sem fyrr, er hann átti viS Cavour). Mönnum þykir nú