Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 110
110
Þýzkaland.
veitti ftölura Rómaborg, og við Sedan brutu þeir niSur eitt meg-
insltjól páfastólsins, er þeir gerSu enda á völdnm Napóleons þriSja.
En beinast er nú ráSizt í gegn kaþólskunni og páfadóminum, er
Prússar gera „skriptir“ og hegningar kaþólskra biskupa og ann-
ara yfirklerka ónýtar, ef þær hnekkja í nokkru þegnlegum rjett-
indum, en klerkarnir eru sviptir umsjón og ráSum á skólunum,
í suSurríkjum þýzkalands hafa stjórnendurnir reyndar tekiS í
taumana og HSsinnt þeim mönnum, er biskuparnir hafa sett af
embætti eSa bannfært fyrir óhlySni viS páfakenninguna nýju, en
bjer er viS ramman reip aS draga, þar sem yfirhirSarnir eru.
ViS dæmi Prússa verSur mótstaban gegn ofríki kirkjunnar hálfu
öflugri þar sySra; um þaS efast menn ekki. Kaþólskan á nú víS-
ast í hörSu stríSi — fyrir rjetti og ríki GuSs, segja páfatrúarmenn,
en aSrir kaila hana berjast mest fyrir enu veraldlega valdi klerk-
dómsins og þeim rjetti, er hann hefir helgaS sjer á svo mörgu í
borgaralegu fjelagi. En þaS sýnir sig enn, sem svo tíSum fyrri,
aS sú kirkja hefir harSsnúiS liS, og er því vel skipaS á stöSvar;
en þeir fyrir því, sem jafnast verSur því fleira til ráSa og und-
anfæris, sem vandræSin koma þeim fleiri aS höndum. Vjer höfum
opt vikiS á, aS Jesúmenn (kristmunkar) hafa komizt í fyrirrúmiS
í ráSaneyti páfans og stjórn kirkjunnar, enda er svo
fjölbreytt um ráS og aSferS klerkdómsins á ýmsum stöSum, aS
hægt er aS sjá, aS þeir eiga drjúgan þátt í flestum tillögum.
Kaþólskir klerkar skerast nálega í allar flokkadeilur og reyna aS
færa þær sjer í nyt, og þar sem stjórnendur ríkjanna eru kirkj-
unni og páfadóminum eigi leiSitamir, eSa reisa skorSur viS klerka-
valdinu, fylgja þeir hverjum þeim flokki, sem rís til mótspyrnu
gegn iandstjórninni, og glæSa þaS flest, sem gerir skærur og
óróa í þeim löndum. þó þeim sje lítiS um þjóSerni gefiS, þá
hafa þeir fylgt Flæmingjum aS máli í Belgíu, æst þjóShatur íra
viS Englendinga, stælt upp Póllendinga í löndum Prússa og víSar;
og svo frv. jþó þeir hati allt frelsi, hverrar tegundar sem er1,
*) í einu af enum siðuslu umburðarbrjefum páfans (til erkibiskupsins í
liaden) er svo að orði komizt: «það liggur I augum uppi, að þeir menn