Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 28
28 ENGLAND. greindi á um. fessu var greiSlega og gegnilega svarað, og eptir nokkurn tíma kom hvorumtveggju saman um a8 setja menn í nefnd til a8 rannsaka málin og koma sjer saman um þau höfuð- atriSi, er þyrfti, á8ur miskliöagreinirnar kæmu undir úrskurS gerö- armanna. Nefndin hjelt fundi sína í Washington og voru þar 4 fyrir hönd Englands og 5 af hálfu Bandaríkjanna (meðal þeirra utanríkisráðherrann). Auk Alabamamálsins (þ. e. misklíBanna út- af ránaskútum uppreisnarmanna) skyldi hjer og leitað samsmála um rjett manna frá Bandaríkjunum a8 fiska vi8 Kanadastrendur og um landamerki á St. Juan (eyju í Hvítahafinu). J>egar tekiS var a8 ræ8a hi8 fyrst nefnda mál, nam þar skjótt vi8, er full- trúar Bandaríkjanna beiddust, a8 England fyrst og fremst kannaðist vi8 yfirsjónir sínar — a8 því hef8i ekki farizt svo, sem lög stó8u til og af þeim mátti krefjast. Fulltrúar Breta færSust svo lengi undan sem unnt var, og kvá8u ekkert af Engiands hálfu var8a við almenn lög, eða þau lög er voru í gildi, þegar ránaskúturnar komust úr höfnum. En hjer var illt til undanfæris, því hinir stó8u á því fastar en fótunura, að Englendingar yrðu að kannast við sök sinnar handar, hvort sem slíkt væri kallað vangæzla eða annað. J>egar þessu væri játað, þá yr8i það að vera á dómi gerðarmanna, hvernig þá sök skyldi meta, eBa þær kröfur, er samkvæmt henni yrðu fram færðar. Eptir langa þraut (og fyrir- spurnir heima) komust fulltrúar Englendinga niður á það játning- arform, sem hinum þótti vi8 sæmanda. Hjer var svo að orði kveðið: stjórn Englands gæti ekki játað, að þau þjóðalög hefðu verið i gildi (þá er skipin skutust út), er Bandaríkin vildu skýrskota til, en hins vegar vildi hún fallast á, að gerðarmenn stilltu svo gerð sinni, sem þetta hefði átt sjer stað. Hjer var það skjaldþili brotið, er á milli stóð, og var þétta þegar bókað og gert að fyrstu grein sáttmálans. þar segir og, að ensku stjórninni sárni, er henni tókst eigi betur að gæta til, þegar skipin sluppu úr höfnum á Engiandi. Fulltrúar Bandaríkjanna sáu, að núj mundi „ganga klambrarveggurinn11 (fleygurinn), sem Víga- glúmur komst að orði, og nú var það allt upp talið, er Eng- lendingar hefðu átt að gera, en þeir ljetu ógert. J>etta kom í 6. grein sáttmálans, og síðan var því við hnýtt, eða það endurtekið sem áður var komið, sem sje, að stjórn Bretadrottningar gæti eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.