Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 62
62 FRAKKLAND. muni kappsamjega krefjast rjettinda sinna, og kjdsa heldur a<5 lifa sem frjálsir menn á ættlandi sínu, en vísa sjer sjálfir af landi til a<5 njóta þeirra í Ameríku. „Ef vjer þá aS voru leyti höfum bætt rá5 vort og öElazt sama frelsi, munu báSar þjóSirnar gleyma öll- um enum fyrri deilum sínum og ófriSi, og gera bræSralag sín í milli. þá verSur eigi framar seilzt leynilega í Rín til aS stemma þar stiga fyrir neinum, og upp frá því verÖur hún eigi blóSi ötu8, heldur verður hún að friSarbandi meðal beggja og flörveitandi lífæð, þar sem hún rennur í farveg sínum; en þá er og sannur friður fenginn í norSurálfunni.“ Traust Faidherbes sýnist þá helst vera þaS, ab þjóSverjar heimti fyrst frelsiS, Frakkar feti f spor þeirra, en friSurinn sje þá sjálfsagSur. Menn verSa aS játa, aS svo er bæSi viturlega mælt og góSgjarnlega, en því er miSur, aS svo fáir leggja á þann veg til málanna. þaS getur veriS, aS spá hans rætist um þjóSverja, en undir því er þá komiS, aS Frakkar verSi kyrrir, og glepji eigi sjónir fyrir þeim á takmarki frelsisins og friSarins. þaS er hvorttveggja, aS Frökkum er nú annaS hentara en ófriSurinn, enda leggur Thiers jafnan sáran viS, aS hann kjósi ekkert heldur en friSinn. þó þjóSverjar hafi gert þaS til viln- unar aS sleppa nokkrum fylkjum lausum, fyrr en til var skiliS fyrst, fækkaS setuhernum (til 50 þúsunda), og haldi nú aS eins 6 fylkjum (hinum austustu) á valdi sínu, hefir stundum legiS nærri nýjum misklíSum, er frakkneskir menn (svo illa kunna þeir her- setunni) hafa unniS á hermönnum þjóSverja til bana eSa áverka. í eitt skipti dæmdi hjeraSsdómurinn þar sýknu, er sökin þótti hrýn, og sendi Bismarck þá stjórninni þau skeyti (7. des.), aS frakkneskir menn mundu teknir í gisling, en þau hjeruS aptur nýjn hertaki, sem þjóSverjar hefSu sleppt, ef;;Frakkar hjeldu sjer eigi í skefjum. YiS þetta tóku frumhlaupin aS stillast, en stjórn- in bauS mönnum varnaS á öllum tilræSum ogaS stofna ríkinu í nýjan vanda og þrautir. Sumir segja reyndar, aS Bismarck hafi gengiS þaS meir til áminningar sinnar og aS sýna Frökkum tvo heim- ana, aS honum þykir herbúnaSur þeirra ískyggilegur, og ætlar stjórn þeirra húa yfir öSru, en hún lætur í veSri vaka. Hann hefir sagt fyrir skömmu á þinginu (prússneska), aS einn sendi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.