Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 78
78
ÍTAiiÍA.
arafjelaganna á Ítalíu. Rit hans eru prentuS í 12 bindum fyrir
nokkru í Milano. J>ó þessi maSur hafi vasazt í svo mörgum
óeirSarráSum og borizt mart fyrir, er bæSi landar hans og aSrir
liafa oröiS aS víta, hafa þeir þó hlotiö aS kannast viS einlægni
hans og óbilugan kjark, sem hitt, aS hann befir meS ritum sínum
og ræSum sett stál í þjóSina og glæSt áhuga hennar á máli slnu
— ebr meS öSrum orSum, aS hann á góSan þátt í því, sem
henni hefir nú á nnnizt fyrir hug og dug skörunga sinna. J>egar
lát hans frjettist til Rómaborgar, tók formaSur fulltrúaþingsins
þetta og fram í tilkynningarorbum til þingmanna, og ijellust þeir
á í einu hljóSi þá yfirlýsingu, er hjer þótti hlýSa og tjáði sakn-
aSar sorg þjóSarinnar af láti slíks manns.
S p il II II.
„Yandi fylgir vegsemd hverri“ — og þaS hefir hinn ungi
konungur mátt sanna síSan hann tók viS kórónu Spánarveldis.
Hann reynir aS stýra sem beinast eptir stryki laganna, en hjer
eru mörg veSrin í lopti og svo mikiS öfugstreymi, aS opt vill
reiSa út af farleiS friSar og reglu út á ólgusjó flokkanna. Á
Spáni — eSa á þingi Spánverja — eru margbreytnari flokka-
deildir en i nokkru landi öSru, aS þvl vjer þekkjum til. Hjer eru
framsóknarmenn (eSu framfaravinir — prógressistar), meSmæl-
endur ens iberiska sambands, lýSvaldsinnar eSa lýSvinir, þjóS-
ríkismenn, Karlungar, Alfonsvinir (sbr. Skírni í fyrra 143), og
klerkasinnar, en báSir hinir næst nefndu flokkar eru jafnast meS
þeim taldir. J>aS voru sjer i lagi þrír flokkarnir fyrstu, er komu
sjer saman um konungskjöriS, og hafa síSan skipaS svo ráSaneyti
Amadeo konungs, aS þaS varS nokkurskonar úrtiningur ÚA þeim
öllum þremur. AnnaS gat konungur ekki kjöriS, sem á stóS, en
þessi blendingur hefir ekki gefizt vel, en leiSt til þráfaldrar sund-
urleitni bæSi á þinginu og í ráSaneytinu sjálfu. J>ó þingiS væri
sett i byrjun aprílmánaSar (i fyrra), stóS svo lengi á prófum kosn-
inganna og umræSunum um ávarpiS til konungs, aS þetta var eigi