Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 30
30
ENGLAND.
hefir veriS frara haldiS. A8 öllu samtöldu verSur þaS, sem þeir
telja til, allt a8 500 mill. pd. sterl. (= 4500 mill. danskra dala!)
eSa langt yfir tvigildi þeirra útláta, sem þjóSverjar lögSu á Frakk-
land eptir stríSiS. Mest kemur í þannhálkinn, er Ameríkumenn kalla
útgjöldin af lengingu uppreisnarinnar — eSa hjerumbil 400 mill.
p. sterl. Englendingum varS heldur hverft viS (um nýjársleytiS),
er þeir sáu þenna reikning, en engum brá ver í brún en Glad-
stone, sem hafSi hugaS sjer og ráSaneyti sínu til hins mesta hreif-
ings af sáttmálanum í Washington og taliS hann meS beztu af-
reksverkum enskra ráSherra. Hann komst líka svo aS orSi í neSri
málstofunni, aS engin þjóS gæti aS slíkum kostum gengiS, nema
sú er ekkert undanfæri ætti, eSa sárar nauSir rækju til eptir
fullkominn ósigur. Sem nærri má geta, kom mikill þytur í öll
stjórnarblöSin (Times fremst í flokki) og kváSu þau Ameríkumenn
fara svo grálega í máliS, aS Englendingum væri öll vorkun, þó
þeir þegar lýstu sig lausa viS sáttmálann í Washington. BlöS
Tórýmanna tóku sum í sama strenginn, en kváSu um leiS þaS
eina koma hjer fram, er viS hefSi mátt búast, er fulltrúar stjórn-
arinnar hefSu eigi búiS betur um hnútana í Washington, en sýnt
litla forsjá og látiS ginna sig. BlöS Ameríkumanna tóku meS
meiri stillingu á málinu — en ljetu þó hina skilja, aS „hlutur“
þeirra mundi eigi „hatna“ viS geisan eSa atyrSi; væri kröfurnar
úr hófi, þá yrSi hvorutveggju aS híSa aSkvæSa gerSardómsins.
Englendingar hafa og samiS varnarrit sitt, þar sem þeir hæSi
hreinsa sig af öllum sökum og telja gagnsakir fram á frændur
sína. Mest aftök hafa þeir um allt þaS, er hinir telja sjer óbein-
línis unniS til skaSa og heimta bætur fyrir; eSa meS öSrum
orSum: þeim þykir eigi annaS takanda til greina eSa eiga aS
koma undir gerSardóminn, en bæturnar fyrir þaS, er Alabama og
hinar skúturnar unnu. Sjálfir þykjast þeir nú ábyrgSarlausir um
allt, segjast í öllum greinum hafa gætt skyldu sinnar, en kveSa
hina eiga þaS ósannaS, sem sje höfuSatriSi sakar, aS skipin hafi
fengiS vopn eSa vigbúning á Englandi eSa í enskum höfnum.
Enn fremur hafa brjef fariS milli hvorratveggju síSan um máliS,
og kváSu Englendingar hafa sagt, aS þeir ætluSu sjer eigi aS
ógilda sáttmálann, en vildu bíSa uppkvæSa gerSardómsins, og