Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 141
DANMÖRK.
141
og hún bæri svo langt af hinni fyrri þurru skynsemistrú um alda-
mótin; hún talaði um friS og náS fyrir GuSi, og hefSi mikið tillit
til ens siSferðislega — en það kæmi henni líka í stað „hins kristi-
lega“. þetta stoSaði ekkert, því þar sem hennar flokkur trySi
ekki á tilveru „persónulegs djöfuls", eSur að Kristur væri GuSs
eingetni sonur, en neitaSi upprisu hans og uppstigningu, af Jrví
hvorttveggja væri gagnstætt lögum náttúrunnar — þá stæði hann
undir merkjum heiSninnar nýju á vorum dögum, er efldist svo
mjög í öllum höfuSlöndum álfu vorrar. Grundtvig gamla þótti,
aS fundarmenn ættu hjer viS óþarft og næstum kátlegt efni. Hann
hefSi 1 60 ár kennt og boSaS trúna á „hinn sögulega Krist“ (den
historiske Kristus), og þar sem hin nýja skynsemistrú, sem ekki
hefSi neitt „lifandi orS“ GuSs viS aS stySjast, vildi hrinda
„enum sögulega kristindómi“, þá þætti sjer þaS því iíkast, og ef
einhver kæmi til sín og segSi, „aS Grundtvig gamli hefSi aidri
veriS til“. Magnús Eiríksson var á fundinum og sagSist samvizk-
unnar vegna verSa aS taka til máls, þó hann vissi, aS hann stæSi
einn síns liSs. 'Vildi maSur, sagSi hann, útlista samband tveggja
hugmynda, joá hlyti maSur og aS útlista hvora um sig. þetta
hefSi Hammerich ekki gert; hann hefSi aS eins skýrt frá skyn-
semistrúnni, en ekki sagt eSa útlistaS, hvaS kristin trú væri.
Hann ('M. E.) sagSi, aS jiar væri sjer hvaS: hin svo nefnda
kristna trú og trú Krists. Hinn framúrskarandi „guSsdómsmaSur
frá Nazareth“ hefSi hvergi sagt sig vera aSra persónu guSdóms-
ins. Hann tók nú aS vitna í guSspjöllin til sönnunar máli sínu,
en fundarstjórinn (Dr. Kalkar) tók j)á fram í og kvaS þetta ekki
eiga máli aS skipta, því fundurinn væri ekki haldinn til aS eiga
viS biflíuþýSingar eSa þesskonar rannsóknir. M. E. lauk þá
máli sínu meS hjartnæmum bænarorSum. Af þeim, er síSar tóku
til orSa, má nefna Hjort prófast frá Mön. Hann kvaS viSsjárvert, aS
leggja nokkurn áfellisdóm á skynsemistrúna, því miS hennar væri
Jió sannleikurinn, og þeir er henni fylgdu væru fullir af vísinda-
legu vandlæti í rannsóknum sínum. Slíks Jpyrfti eigi miSur viS
nú, en fyrri, og mart af því, er þeir menn hefSu sagt og ritaS,
gerSi mönnum skýrara um uppruna kristindómsins og samband