Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 159
NOREGUB.
159
vi8 því hætt, a<5 allt valdið lenti í höndnm þingsins. Jaabæk,
foringi bændaflokksius í Noregi, þóttist ekki viss um, a0 aiþýS-
unni ge8ja8ist a8 þessum nýmælum, og vildi a8 stjórnin spyrSist
fyrir hja hjera8astjórum, amtsforstöSumönnum og bæjanefndum;
en er uppástunga hans var felld, fj'lgdi hann málinu vi8 atkvæSa-
grei8sluna MáliS gekk fram me8 80 atkv. gegn 29. þegar ný-
mælin komu til ráSherranna, var8 meiri hlutinn á því, a8 rá8a
konungi til a8 synja þeim sámþj'ktar, og ger8i hann sem þeir
rjeSu til. í meira hlutunum voru þeir: Falsen, Helliesen, Stang,
Manthey og Yogt; í minni hlutanum Borch og Riddervold. Af
stjórnardeildinni í Stokkhólmi ur8u tveir fylgjandi máli minni hlut-
ans (Irgens og Kjerulff'), en einn (Meldahl) fjellst á flutning hinna
(e8a rjettara Falsens, dómsmálaráBherrans). Vjer skulum strax
') |»að mun vera Ohætt að segja um bændaflokkinn, ab hann sje irikari.
i svcitnnum, en á þinginu. Jaabæk heflr hjer að vísu allmikinn afla,
en helir sig jafnan j hófi, þó hann sliki heldur stdrnm á fundum í
hjeraði, eja tali geist í blaði sínu (Folketidenden). Á þinginu fjlgir
flokkur hans jafnast Sverdrup, og þaí) heflr verit) sagt hreint og
beint i blöðum bændavina, aS þeir inundu kjósa hann öllum öðrum
fremur til forstöðu fyrir stjórninni. þó bændavinir hali eigi tekið völd-
in af hinum eða seilzt til þeirra, sem til hcfir hagað i Noregi, þá ugga
þeir menn, sem standa I gegn breylingum rikislaganna, að annað kunni
að vertsa ofan á, þegar stjórnin færist í þingstjórnarhorlið, eða ef rífk-
a?> yrði um kosningarrjett, eía einfaldar kosningar yrðu í lög leiddar.
Bændavinir hafa þann flokksafla, er hinir mundu vart mega við rísa.
Fjelag þeirra stendur saman af eigi færri en 270 deildum, en tala fje-
lagsmanna kvað vera hátt á 2ltuþúsund. það er satt, að þessir menn
cru opt óþýlbir og úfnir í máli bæði í riti og ræðum, en þeim hafa og
löngurn verið illa vandaðar kveðjur i blöðum .embæltismannaflokksinsi'
— sjerílagi ðlorgunblaðinu í Krisljaníu. jþeir eru kallaðir »ruddar»
(de raabarkede) eða .ræningjar., og öðrum áþckkum nöfnum. Allt
um það dragast I þann flokk eða að honum margir þeirra, er rainm-
norskir þykja; og nær honum, cn hinuin , stauda málstreilumeun, og
þjóðernismenn hinnar yngri kynslóðar (t. d. Björnst. Björnson).
*) Hann er kominn I stað Sibberns (forseta deildarinnar í Stokkhólmi),
sem fyrir aldurs sakir beiddist (í haust eð var) lausnar af embætti.