Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 165

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 165
BANDABÍKIN. 165 hva8 eptir annaS ná8 embættunura í borgarstjórninni, og dregiS svo fje borgarinnar í sjóS sinn, aS milljónum skiptir SíSan 1869 hafa skuldir borgarinnar aukizt um 14 milljónir dolla’ra, og eru þó tekjurnar 4 mill. á ári. Eitt af £ví, sem stendur á útgjaldalistanum, er nýr húsbúnaSur til ráShússins og annara húsa bæjarstjórnar- innar, og eiga í þaS aS hafa gengiS 5 mill. dollara. Borgarbúar kusu 70 menn í nefnd til aS rannsaka öll þau misferli, sem orSiS hefSu, og hafa tilsjón meS högum bæjarins, en fylkisstjóranum er boSiS aS halda lögsóknum fram. Öll blöSin i Newyork kváSu upp áfellisdóm í einu hljóSi um aSferS borgarstjórnarinnar, en þaS þykjast menn t>ó vita, aS örSugt muni aS komast fyrir mart og aS gera þessa menn svo aS íijófum og ræningjum í dómi, sem þeir sje þa8 í raun og veru* 1. Líkt brennur og víSar viS í um- ') |>eir eru sllir sttírauíiugir og, sem flestir embættismenn borgarinnar (dómarar og svo frv.), komnir aí> virbíng og rábum úr því fjelagi, er ■ Tammanjhringurinn« heitir. jþar heflr hver svarih, að veita öbrum fulltingi til ab ná fjárráðum og embættum borgarinnar. Við þetta ,■ fjelag batt lag sitt maður, er nýlega heflr verib drepinn, James Fisk ab nafni. Fisk var ekki meir en um þrítugt, og hafði í æsku mokab fltír föbur síns, en hann fór með varning um sveitir. Nú hafbi þessi maður rakab þeim auði saman, að þab þótti með fádæmum — og þaf> i Ameriku! Grtíhinn var og fenginn með þcim brögðum og ósvífni, að öllum heflr blöskrað — og það líka í Ameríku! Hann hafði eignazt mestan hluta í járnbraut, er Eriebraut heitir (frá Newyork vestur ab Erievatni), og vjelaði svo um hlutabrjefln, af) opt þtítti, sem hann mundi þá leife draga undir sig allt gull ög silfur í Vesturálfu. Fyrir nokkrum árum kom hann kaupum símim svo vib i kaupmannasam- kundunni (i Newyork), að þurður varð á gullinu, og græddi við það 10 mill dollara á tveimur eba þremur dögum. En það sem að hon- um og hans kompánum rakaðist þá daga, hlaut af öðrum ab ganga, og urbu þar margar þúsundir manna snauðir eða öreiga, sem áhur áttu mikið til. James Fisk var næstum án allrar menntunar og kunni ekki ab rita rjett mál, en kaupabrögðin hafbi hann numið í æsku af föður sinum. Einusinni haffei gömul kona keypt klút af karlinum, og sagði Kaupahjeðni hinum ýngra, að faðir hans hefði svikið sig. Hann hugði að klútnum og spurði, hvab hann hefbi kostað. «Skilding (= */8 dollars)» sagði konan. .Klúturinn er tísvikinn., sagði Fisk, .og fyrir einn skilding segir faðir minn ekki ósatt, en fyrir einn dollar gerir hann það átta sinnum.. — Sögurnar af viðhöfn, sællífl og óhófl þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.