Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 134
134
TYKKJAVELDI.
stæSi eigi betnr í skilum. Jarlinn á aS hafa veriS bjer hinn
harSasti í horn að taka, og varS nú hálfu vinsælli en fyr, en
málinu lauk og svo, aS landiS greiddist hjer úr öllum vanda.
FjelagiS tók sjer nvja forstöSunefnd — en Strousberg gekk úr —
og gekk aS lægra leigugjaldi (5 af hundraSi). Brautirnar
skulu húnar á ákveSnum tíma, en stjórnin svarar leigunum þegar
i ár.
|>aS hefir til skamms tíma veriS svo — J>rátt fyrir mannúS-
arhrag og uppfræSingu vorrar aldar, aS menn hafa víSast synjaS
GySingum þegnlegs jafnrjettis — en til hins hafa fæstir orSiS á
seinni tímum, aS veita þeim ofsóknir. En þaS stendur fólk far
eystra öSrum á baki, ah þaS getur vart þolaS návist GySinga,
eSa bundizt árása viS l>á og hrakninga1. Slíkt hefir Skirnir átt
áSur aS segja frá Rúmeníu, og nú verSur sagan eigi hetri. Svo
har til *(í lok janúarmánaSar þ. á.) í hæ þeim, er Ismail heitir
(upp viS landamerkin milli Dunárlanda og Rússlands), aS „enum
helgu kerum„ hafSi veriS stoliS úr höfuSkirkju hæjarins, og fund-
ust þau grafin niSur í sorpbaug hjá einum GySingapresti. J>aS
þótti án efs, aS GySingar hefSu stoliS enum helgu gripum, og flaug
sú saga um bæi og hyggSir, en hinu eigi gleymt, hvernig þeir
hefSu svívirt og vanbelgaS vígSa hluti fyrir kristnum mönnum.
Nú var æst og eggjaS til atfara og um kvöldiS þann 25. jan.
þusti borgarskrillinn saman og brauzt inn í hús GySinga, hrakti
þá út meS meiSingum og ijeku allt hyski þeirra meS versta
*) Sá óþokki, sem leggst á Gjðinga, kemar jafnast meðfram af þrí, hvert
kapp þeir leggja og hver tök þeir hafa á fjárgróða jBr aðra fram, og
verSa fjrir þah mjóg öfundatir. |>ví skal og cigi neita, að þeir
jafnvel þar, er þeir hafa mátt þola þungar búsifjar af enum kristnu, og
nolit) naumlegra rjettinda, hafa knúð þá óþjrmilega í skuldaskiptum
og leiguheimtum. Víða þar ejstra er fólkið framkvæmdarlitið, en Gjb-
ingar hvervetna ötulir og sjehir, og hafa þeir því orðið drjúg8ri í öll-
um föngum. Af þessu hefir það orð lagzt á þá hjer, sem vibar (t.
d. á Póllandi og Rússlandi), aí> þeir sjgju merginn úr fólkinu, og
landsbúum væri því hollast og rjett, að fiæma þá á burt. þ>að bætti
heldur ekki um i Duuarlöndum, ab Strousberg var Gjðingur.