Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 154
154
DANMOKK.
Jeg veit þaS, jeg finn þaS svo glöggt raeS sjálfum mjer og meS
fullri vissu“.
Sviariki.
Efniságrip: HerskipunarináliS. Af konungi auk fl. Af þingi. NokkuS af
landshag. MinningarhátíS. NorSurfarir
Svíar gengu aptur á þing í september (þann II.) sem kon-
ungur bafSi boSaS, en hjer fór á sömu leiS og fyrr, aS herskip-
unarlögin nýju voru gerS apturreka. í „annari“ þingdeild var
mótstaSan mest, en þar hefir sá flokkur einna mestan afla, er
Blandmannaflokkur“ beitir (sjá Skírni 1868 bls. 159), og eru í
honum fjöldi landeignamanna. þeir vilja allir, aS lögleidd sje al-
menn þjónustuskylda og bin eldri herskipun verSi rofin til fulls,
en frumvarp stjórnarinnar hjelt því, sem haldizt hefir frá fyrri tímum,
aS stolnherinn skyldi koma á kostnaS landeignarinnar.1 JiaS er
hægt aS skilja, aS þessir menn vilja Jeysa jarSeiguina undan
þessari byrSi, því jarSirnar mundu þá hækka í verSi, en til
þess mun mikiS haft, aS herinn verSi aldri sá, aS góSum þörfum
gegni, meSan hin eldri skipan stendur. í stofnker Svía er hver
maSur reyndar í þjónustu til dauSadags, og því eru þeir menn
vopnunum vel tamir, en þar eru margar þúsundir manna koinnir
á fimmtugs aldur og þar yfir, og „stofninn11 eigi nógu fjölskipaSur,
aS úr honum fáist nóg af sveita- eSa flokksforingjum til varaliSs-
ins eSa landvarnarliSsins. YaraliSiS (bevaringen) er höfuSafli
Svía, 90—100 þús. manna, og skulu bjer allir þjóna jafnt,
þeir sem eigi eru í stofnher eSa hafa gengiS á „róta“-mála. En
meS því, aS stofnherinn átti aS taka af öSru fólki mest ómak
*). ÖHu landinq er skipt i nokkuð jfir 3fi þús. «róta» (parta), en i hrerj-
um rótd cru tveir bændagarðar eða búgarðar (eða þeirra ígildi). Hver
róti kostar einn hermann.