Skírnir - 01.01.1872, Page 93
Þýzkaland.
93
til þjóSlegra framfara og friSsamlegra fyrirtækja, sem fjenazt hefir
í stríSinu, þá mundi og mörgum þörfum fullnægt og mörg merkin
sjást til umbóta á högum fólksins í hinu mikla ríki. Gætu menn
reiSt sig á, aS friSargjörSin viS Frakka verSi meira en „skin eptir
skúr“ eða hvíld á bardaga, þá gætu þjóSverjar og trúaS á bæn-
heyrsluna um afrek friSarins. En bjer fer annan veg aS. Ríkis-
þing þjóSverja hefir lagt 40 milljónir prússneskra dala í „her-
sjó5“, aS þá sje fje til taks , er ófriS ber aS höndum, og lofaSi
í fyrra 90 milljónum í framlag til hersins á ári fyrst um sinn í
þrjú ár; en af því fara miklar sögur, hve ákaflega stjórn sam-
bandsins eflir allan viSbúnaS bæSi til lands og sjáfar. Yirkin um
Mez og Strasborg eru aukin og gerS öflugri, Köln víggirS, stórskeyta-
deildum fjölgaS um 52 og betri byssur fundnar og búnar í staS
„tundurnálabyssnanna. AS til alls slíks gangi mikil ógrynni fjár,
má nærri geta, og millíarSarnir frá Frakkiandi koma þá þjóS-
verjum í þessar þarfir, meSan þeir endast. Af slíku verSur
ekki annaS sjeS, en aS þeir búist heldur viS ófriSi en friSi, eSur
ætli, aS þaS fari, sem Bismarck á aS hafa sagt fyrir stríSiS:
„Ef vjer heyjum eitt stríS viS Frakka, þá munu og fleiri á eptir
fara, þar sem vjer verSum aS láta skríSa til skarar11.1
þar sem þjóSverjar vilja verSa viS ófriSi búnir, þá er auS-
') Jjegar ræðt var um framlagið til hersins á þinginu (seinast i ndvember),
tóku ýmsir það fram, hversu ótryggt væri um frið, og sumir (t. d.
Dellbriick, fyrrverandi forseti sambands-ráðsins) minntust á hefndarhug
Frakka. Einn af sagnarituruin þjóðverja, Freitschke (prófessorj sýndi
mönnum líkur til, að nýr ófriður mundi í vændum. •|>ó vjer vildum
leggja vopnin af oss«, sagði hann, «þá er þess engi kostur, því her-
ópin gjalla umhverfis á alla vega, og yflr friði búa engir þeir, sem
vorir grannar eru. Vjer verðum að vera þess búnir, að verja með
sverðseggjum en gömlu og endurfengnu lönd þýzkalands. I austur og
landsuður kennir ókyrrða (þ. e. óró í enum slafnesku löndum), og
engum atburði mundi meira oftjón fylgja cn því, ef Austurríki hlyti
niður að hrynja.----------J>að er sem öllum segi svo hugur, sem að
' nýjum jeljum muni syrta, og að hið nýja þýzka ríki biði liks ófriðar
»g Prússland fyrr helir beðið. Fyrir ættinni frá Hohenzollern virðast
ávallt liggja miklar þraulir á skeiðinu til afrekanna..