Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 167
BANDARÍKIN.
167
a8 hún eyddist, og folkinu tókst eigi aö komast undan. Sagt er,
a5 1000 manns hafi farizt fyrir þessum eldsgangi. — í lok marz-
mánaÖar (þ. á.) heyröist af jaröskjálftum í Katíforníu, og haföi
orSiÖ manntjón af (30 manns misst HfiS, en meiSzt 100).
Ameríkumenn senda á hverju ári mikinn skipaflota til hval-
veiSa upp í Baffinsflóa. í fyrra urSu 33 af þeim skipum í ís-
reki og brotnuSu öll eSa sukku, en skipshafnirnar komust þó af
(á önnur skip).
Nú er fariS aS kreppa aS Mormónum. ÁSur Kyrrahafsbrautin
var lögS, Ijeku þeir — eSa formaSur þeirra („spámaSurinn" eSa
„höfuSpresturinn") Brigham Young — tausum hala, og kærSu sig
lítiS, þó stjórnin í Washington teldi aS ýmsum misferlum, t. d.
óskunda, eSa jafnvel morSum, sem þeir menn urSu fyrir, er tóku
bólfestu í Utah („hunangsflugulandinu", sem Mormónar kalla) og
vildu eigi þeirra trú taka. Nú hafa þangaS sótt margir til
bólfestu, síSan umferSirnar byrjuSu á brautinni um landiS, en
stjórnin hefir aukiS setuliS sitt í kastalanum viS Mormónaborgina
(„Jerúsalem hina nýju“), og viS þaS hefir „heiSingjunum" (enum
aSkomnu) orSiS óhættari vistin meSai „hinna helgu". I fyrstu
stóS prestum Mormóna mikill stuggur af járnbrautinni, en Brigham
Young á aS hafa sagt: „mjer þykir ekki mikiS variS í þá trú,
sem ekki stenzt fyrir járnbraut!“ En hjer stóS svo á, aS „spá-
maSurinn11 hafSi keypt fyrir stórmikiS fje brautar-hlutbrjef, og
gat spáS sjer ærnum leigum af þessum peningum. En þaS er,
ef til vill, ekki hiS versta, aS „heiSingjunum" hefir fjölgaS í enni
helgu borg, en „hinir he)gu“ hafa nú dregizt sundur í tvo flokka.
Annar flokkurinn (minni hlutinn, aS svo stöddu) fylgir sonum
Jósefs Smiths — trúarhöfundarins —, en þeir mótmæla fjölkvæni
og segja, aS Brigham Young hafi leyft þaS móti hinum uppruna-
legu kenningum. Til verstra afdrifa fyrir þenna trúarflokk horfir
þó hitt, aS landstjórinn hefir látiS setja spámanninn í varShald,
en hann er hafSur fyrir tveim sökum. Önnur er fjölkvæniS —
Brigham Young á 15 konur — en hin þó meiri, því hún er
morSsmál, og er nóg af vitnum til sönnunar1. ViS fjölkvæni
) Sú cr ein embættisstjett Mormóna, er heitir «englar hegningarinnar*. jjað