Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 68
68
ÍTAIjÍA.
inni. Róm er nú aptur oröin höfiiSbors l>jó?iarinnar, sem hún var
á fyrri timum, og er nú drottinsetur frjálshugaSs hölíingja og dug-
andi stjórnar. þetta sæmir þeirri borg betur, sem hefir veriS
„drottning heimsins“, en afc vera hOfuSstóll andlegs myrkurs og
andlegrar þrælkunar, sem lengi liefir mátt um liana segja. Vjer
vitum vel, aS hún hefir aldri hætt aS vera höfuístöS fagurra
mennta, en þaþ kemur til, aS hjer er svo mikill anSur forkunn-
arlegra menja og fornrar snilldar — og á þeim stofni stendur
þaí allt, er nefnist „kaþólsk" verksnild eþa myndalist, af hverju
tagi sem er. En hjer hafa og þeir setifc lengi á veldistöli, er
Kristur talar um „á stóli Mósis“ í Matth. 23., þeir, er bundu
öörum „þungar byröar aS bera,“ — miklir frumsmiSir lævísi og
lyga. þeirra snilld hefir sú verib, aS smíöa fjötra á mannlega
skynsemi og á frelsi mannlegs anda — og hvílíkt flóS af lygum
hefir ekki komiS frá Rómi! — og komiS þaSan í nafni hins guS-
dómlega meistara, cr sagSist kominn „til aS bera sannleikanum
vitni“ ! Hann spáSi Fariseum (Matth. 23. 38)þvíer fram kom, og eigi
allir falsarar svo viS búiS, aS spádómur hans sje nú aS rætast í
annaS sinn á Rómi — og muni enn viSar rætast í fyllingu tímanna!
þann 29. júní var mikil hreifing á fólkinu í Flórens. Borgin
gerSi hvorttveggja, aS syrgja og fagna. Hún syrgSi burtför konungs
eptir 6 ára aSsetur, og fagnaSi þvi, aS hann þann dag fór al-
farinu til Rómaborgar. „Jeg veit þó“, sagSi konungur, „aS þjer
vísiS mjer ekki á burt meS öllu', og jeg mun tíSum vitja ySar
aptur.“ FólkiS fylgdi honum í þúsundatali aS brautarvögnunum,
og þá gullu viS mikil fagnaSar óp, er ferSin gekk suSur á bóginn.
Konungur gerSi þó lykkju á leiS sína og hjelt fyrst til Napólí,
en þá var þar haldin „fiskisýning“ , og hlutaSi konungur út verS-
launum. Hann dvaldi i þeirri borg í tvo daga í mesta fögnuSi,
en Napólíbúar voru og himnum uppi, því þeir vissu, hvert ferS-
inni var heitiS. 2. júlí um miSdegi kom konungur til Róma-
borgar meS Umberto syni sínum (krónprinsinum), konu hans og
mikilli stórmennisfylgd annari. ViStökurnar, meS skrauti borgar-
innar, fögnuSi fólksins og gleSihljómi, voru hinar glæsilegustu og
stórkostlegustu. Til viStöku viS brautarstöSina voru ráSherrar
hans fyrir, sendiboSar flestra ríkja, borgarstjórnin og mart af