Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 26
26 ENGLAND. herra í stjórn Lincolns, ritafci því brjef til Lundúna um haustib og fór fram á, a8 þetta mál yrSi lagt í ger8. Rnssell mun eigi hafa þótt þetta í mál takandi, og svo leið og beiö, a8 engu var svaraS. þegar norSurríkjunum fór a8 vegna betur og Englendingar þóttust sjá, hver leikslokin mundu ver3a, fór og vingjarnlegra hljó8 a8 koma í alþýSu manna á Englandi, en minna a3 ver3a um útger8ir skip- anna. En 1 annan sta8 þá tóku menn á þinginu í Washington til a3 hafa or8 á allri aSferB Englands í stríSinu, og þegar mátti sjá, a8 á máliS mundi minnzt frekar sí8ar meir. Eptir lok ófriB- arins (1865) var sem Russell jarl ranka8i fyrst vi8 brjefi Sewards, sem fyrr var nefnt, og ljet Adams vita, a3 svo mjög sem Eng- lendingum væri um þa3 gefi3, a3 halda vináttu og eiga gott eitt vi3 frændur sína, þá gæti stjórn þeirra me3 engu móti gengi8 a3 uppástungunni um gerSina, því hún þættist engar bætur þurfa a8 gjalda fyrir rán og spellvirki Alabama e8a annara skipa. Stjórnin í Washington svara3i aptur, og kvaSst fyrir löngu or3in afhuga ger3inni, en a3 ö3ru leyti gátu Englendingar sje3, a8 hjer var til sin mælt hi3 forna: ní salti liggur sök, ef sækendur duga.“ Ári3 á eptir var Stanley lávar8ur kominn til forstöSu utanríkis- málanna, og þá tók Seward a3 hefja sókn málsins — en á3ur haf3i þingi3 í Washington teki3 mjög þunglega á því, og í báSum deildum haf3i verib svo ab kvebib, ab Englendingar ættu sjálfa sig fyrir aS finna. I brjefi sínu tók hann þær kröfur fram, er Bandaríkin gætu me3 rjettu haldib fram Englendingum á hendur, en beiddist sjer í lagi bóta fyrir skipaspellin þeim mönnum til handa, er þau áttu e3a farma þeirra, skipshöfnum og ábyrgbarfjelögunum. Hann taldi til bjerumbil 17 mill. dala. í niburlagi brjefsins tók Seward af öll tvímælin og komst svo a3 or3i: „Eg verb enn a3 minnast á, a3 Bandaríkin og England eru tvö ríki í fremstu röb. YiBburB- irnir um fimm árin hin síbustu hafa sýnt, hve mjög þab var8ar beggja hag og hamingju, ab þeim komi eindrægnislega saman. A3 vorri ætlun hefir Englandi orbiS þab á, a3 rjúfa þetta samkomu- lag a3 naubsynjalausu — og þa3 eru engin líkindi til a3 hjer dragi fyrr saman, en Englendingar hafa bætt yfir til fullnustu og me8 vingjarnlegu móti öll þau kæruefni, er máli skipta og þjer verSib a8 taka skýrt fram fyrir stjórn þeirra". Stanley svaraSi brjefinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.