Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 44
44
FBAKKLAND.
einlægni yi8 J)jó8stjórnina — og hann verSi þá sjálfnr sá maður,
sem Frakkar geti líkt við frelsishetju og þjóðskörung Bandaríkj-
anna í NorSurameríku. — Vjer víkjum nú sögunni a8 þinginu og
enum helztu tíSindum innanrákis.
þegar Thiers ferSaSist meðal stórveldanna í hitt e8 fyrra,
J)á sagSi hann öllum j>a8 vera sína sannfæring, að þjóSvaldsstjórn
væri j>a8 einasta stjórnarform, sem gæti átt.sjer sta8 á Frakklandi,
sem j)á var koraiS högum j>ess, e8a a8 minnsta kosti fyrst um
sinn. þegar þingi8 í Bordeaux haf8i selt honum forstöSu ríkisins
í hendur, sag8i liann sjer einrá8i8 aB gera einarSlega og hrein-
skilnislega tilraun me8 þjó8veldi8 (þ. e. me8 a8 gera þa8 statt
og stö8ugt á Frakklandi), og hi8 sama hefir hann endurtekiS opt
sí8an, er honum hefir þótt, sem fiokkarnir vildu rjúfa J>a3, er
hjer var8 a8 samkonnilagi. Hann hefir ávallt minnt menn á, a8
hann hafi í Bordeaux teki8 vi8 forstöSu þjóSvaldsstjórnar, og hann
hlyti a3 skila þjóSinni aptur því valdi ósker8u og óhöggu8u. Allt
fyrir þa3 þyrftu engra rjettindi a8 ver8a fyrir bor8 borin — en
allir yr3u a8 bí8a, unz hans tími væri út runninn. A8 þessu
hafa og allir gengiS, og þa8 er þetta, sem Thiers kallar „sam-
komulagiS í Bordeaux“ e8a þess höfu3atri8i. Nú er nánar fyrir
skili8 um völd Thiers, og „samkomulagi8“ hefir ná8 skýrari tak-
mörkum vi8 lagagreinir, sem eptir strí8ar umræSur gengu loks
fram á þinginu 21. ágúst. Hjer er svo fyrir mælt, a8 hann skuli
heita „forseti hins frakkneska þjó8veldis“, um lei8 og þingiS (sem
nú er) skilur undir sig æ8stu völd og heimild til a8 sefja lög um
stjórnarform ríkisins. j>a8 sem skýrast er vi8 þær greinir, er
þaS, a3 þingiS helgar sjer æðstu rá3 og úrskur3 í stjórnarforms-
málinu. Hitt var ekki til teki8 — sem miSflokkurinn, eða hinir
hóflegri af þjóðvaldsflokkinum, vildu hafa á kve8i8 —, bve lengi
Thiers skyldi halda þessum völdum, en menn hafa skilið hi8 „nýja
samkomulag“ svo, að hann ætti að halda þeim meðan þetta þing
ræður lagasetningum landsins — eður til þess, er kjörtími þess
er á enda (1874), en allt fjeð goldið þjóðverjum og her þeirra á
burtu úr landinu. En fari nú svo, að þingið vili neyta þeirrar
heimildar innan skemmri eða lengri tíma, sem fyrr var nefnd,
þá er auðsjeð, að þessi nýmæli bregða því, sem Thiers þykir