Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 113
Þýzkaland.
113
hann a5 vísa aptnr kenningunni nýju um páfavaldiS, sem stefndi
í bága og til yfirgangs viS ríkiS. Fundarmenn segjast munu fylgja
stjórnendum ríkjanna, er þeir þyrftu aS hnekkja þeim kenningum,
er fram hefSu veriS færSar í umburSarskrá páfans (1864). Sein-
asta (6) greinin óhelgar meS öllu kristmunka, atgjörSir þeirra og
og kenningar, er hafi raest vaidiS þeirri sundurleitni og villu, sem
nú hafi risiS upp í kirkjunni. þessi munkregla hafi þær kenn-
ingar meS höndum, er rangbverfi siSafræSinni og sje jafnmótstæSi-
legar almennri menntun, velfarnan ríkjanna og þjóSvitund fólks-
ins í hverju landi. Fundarmenn segja þaS sannfæring sína, aS
friSur og eindrægni náist eigi fyrr í kirkjunni, eSur gott sam-
komulag viS borgaralegt fjelag, en menn hafi gert enda á hinu
skaSvæna athæfi Jesúmanna. — Menn geta ýmiss til um, hvaS
leiSa muni af þessum ágreiningi i hinni rómversku kirkju. þaS
eru hvervetna yfirhirSarnir, erkibiskupar og biskupar, sem halda
fram kenningunni um hiS ómótmælanlega dómsvald og úrskurS-
arvald páfans — og þaS jafnvel þeir meSal annara, sem mót-
mæltu henni á kirkjuþinginu í Rómaborg — en prestarnir og aSrir
kennimenn á lægra stigi eru henni mótfallnir, þó flestir þeirra
þori eigi annaS en hlýSa yfirboSurum sínum. Landstjórnin hefir á
flestum stöSum — í Baiern, Austurríki, á Ungverjalandi og víSar
— tekiS aS sjer rjett þeirra manna , sem biskuparnir hafa svipt
embættum eSa lýst í banni, veitt þeim kennaraembætti í skólum,
lýst þjónustuverk þeirra gild og lögmæt, leyft þeim aS prjedika
í kirkjunum þrátt fyrir forboS biskupanna, en bannaS á sumum
stöSum enum síSast nefndu aS boSa eSa birta trúargreinina nýju,
eSa sett þá hart aptur, ef þeir hafa gert þaS í ólevfi; og svo
frv. ViS þetta eflist mótstaSan gegn enum síSustu þvingunartil-
raunum páfadómsins; þaS er satt, og hitt athugavert, aS þessir
menn njóta styrks og stuSnings af enu mikla prótestantiska ríki
á Jíýzkalandi.1 En viS því er þó varla aS búast, aS kaþólska
*) jjetta má skýra með cinu dæmi. í Baiern hefir það veriS kaþólski
flnkkurinn, eða klerkarnír, sem hafa öflugast staðið i gegn Bismarck og
Skirnir 1872-
8