Skírnir - 01.01.1872, Page 170
170
BBASILÍA.
ætlaður sjóSur af fje ríkisins. Annars er sagt, a8 kjör Jiræfa
hafi verið mikiu betri í Brasílíu en þau voru í Bandaríkjunum.
Jiað veldur Jiví meBfram, a8 mikill hluti hinna frjálsu manna eru
kynblendingar.
AFRÍKA.
Abyssinía. Eptir fall Theódors keisara (sbr. Skírni 1868 og
1869) tóku tveir jarlarnir, hinir voldugustu, a8 deila um keisara-
tignina, Gobazy og Kassa (e8a Kassai), og hefir viSureign þeirra
sta8i8 til þess í fyrra vor meB mikilli grimmd og herverkum.
Enskur foringi haf8i komi8 skipun á her ens sí8ar nefnda, og var8
honum þa8 svo a8 li8i, a8 hann vann loks mótstö8umann sinn í
höfuBbarSaga, og tók hann sjálfan höndum ásamt öllum mönnum
hans, þeim er uppi stóSu eptir. Hjer fór þá nokku8 líkt og vi8
Sedan, en hætt er vi8, a8 griBin ver8i önnur, en þau er þar
fengust. Kassai er nú keisari landsins.
ASIA.
Persia.
í fyrra var8 hjer ógurlegur mannfellir af hungri og drep-
sóttum (einkum kóleruj, og kom. af því, a8 kornvöxtur og gras-
vöxtur haf8i nær enginn or8i8 sökum óvenjulegra þurrka. I
mörgum borgum eyddist þri8jungur fóiksins e8a meira, en þær
sögur, er þa8an bárust og af landsbyggSinni, voru þær skelfileg-
ustu sem nokkurn tíma hafa heyrzt. A efra stig geta þær hrell-
ingar eigi komizt en þá, er vopnaSir menn ver8a a8 halda vör8
um grafir nýlátinna manna, a8 líkamirnir verSi eigi grafnir upp