Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 39
ENGLAND.
39
Ferð og fylgd drottningarinnar og prinsins inn í „City“1 og
til kirkjunnar, og síban þakkarmessan í kirkjunni, var allt me8
svo miklum hátiðleik, viShöfn og skrú8i, a8 stórblðSin í Lundún-
um höf8u tæpt rúm til iýsingar. I kirkjunni voru 10,000 manna
— mest eSalmenn, foringjar í sjóliSi og landsher, æ8stu embættis-
menn og anna8 stórmenni —, en þar höf8u menn haft ýmsan
umhúnaS (reist setupalla og svo frv.) til a8 fá sem flestum sæti;
því þeirra beiddust margfalt fleiri en fengu.2 — Tveim dögura
sí8ar dró svipskugga yfir þenna fögnuS. Drottning ók heim til hallar
sinnar mh8 sonum sínum, og allt í einu stökk ungur ma8ur fram
me8 pistólu í hendinui, og brjef í annari, er hann beiddi drottn-
inguna a3 skrifa nafn sitt undir. Hann mi8a8i á hana pistólunni
og ætla8i svo a8 ógna henni til a3 gera þaS strax er hann beiddi,
en J>a3 var, a8 heita öllum Feníabandingjum frelsi og bjó8a a3
hleypa þeim strax út úr varShöldum. J>etta stó8 allt skrifaB
á skjalinu. Englendingar segja, a8 drottningu sinni hafi alls ekki
or3i3 hilt vi3, en sonur hennar hafi slegiS pistóluna til hliSar.
J>ess var eigi heldur lengi a3 bí8a, a3 maSurinn yr8i tekinn hönd-
um. Eptir á sáu menn, a3 hjer var til minna stofnaS, en sýndist,
J>ví pistólan var bæ8i forn og lásbrotin, og rau3 dula a8 eins
*) «City» er sá meginpartur Lundúnaborgar, þar sem kanpmenn hafa
skriftstofur sínar, búðir og vöruhirgðir. Hjer er hinn mikli banki
Englands, kaupmannasamkundan , ráðhúsið (»gildishöllin»), aðsetur
borgarstjórans (Mansion-Bouse), og enn auk fleira stórhýsis hin mikla
Pálskirkja (250 álna á lengd og á hæð 170). City er borg sjer í
höfuðborginni og heldur einkarjettindum, sem lög og skrár skilja
fyrir frá elztu timum. J>egar konungar Englands vilja aka inn í City,
verða þeir að fá leyfi til hjá borgarstjdranum (Lord Mayor), og fer
J>að svo fram eptir gamalli venju, að konungur sendir einn af «kamm-
crherrum* sínum á fund hans upp i lUansionhouse að biðja um
lykilinn að Cityporti. J>egar upp er komið, fellur hann á knjebeð af
flugjeli og tekur þar við lyklinum af borgarstjóranum. A meðaner
staldrað við fyrir utan portið. Slíks var alls enn vandlega gætt,
sem i fyrri daga.
a) J>egar þetta barst í umræður í neðri málstofunni nokkrum dögum áður
varð Gladstone þaf> að orði, er margir hlógu að: «kirkjan er að vísu
rúmgóð — en helzt til hæðarinnar-.