Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1872, Page 39

Skírnir - 01.01.1872, Page 39
ENGLAND. 39 Ferð og fylgd drottningarinnar og prinsins inn í „City“1 og til kirkjunnar, og síban þakkarmessan í kirkjunni, var allt me8 svo miklum hátiðleik, viShöfn og skrú8i, a8 stórblðSin í Lundún- um höf8u tæpt rúm til iýsingar. I kirkjunni voru 10,000 manna — mest eSalmenn, foringjar í sjóliSi og landsher, æ8stu embættis- menn og anna8 stórmenni —, en þar höf8u menn haft ýmsan umhúnaS (reist setupalla og svo frv.) til a8 fá sem flestum sæti; því þeirra beiddust margfalt fleiri en fengu.2 — Tveim dögura sí8ar dró svipskugga yfir þenna fögnuS. Drottning ók heim til hallar sinnar mh8 sonum sínum, og allt í einu stökk ungur ma8ur fram me8 pistólu í hendinui, og brjef í annari, er hann beiddi drottn- inguna a3 skrifa nafn sitt undir. Hann mi8a8i á hana pistólunni og ætla8i svo a8 ógna henni til a3 gera þaS strax er hann beiddi, en J>a3 var, a8 heita öllum Feníabandingjum frelsi og bjó8a a3 hleypa þeim strax út úr varShöldum. J>etta stó8 allt skrifaB á skjalinu. Englendingar segja, a8 drottningu sinni hafi alls ekki or3i3 hilt vi3, en sonur hennar hafi slegiS pistóluna til hliSar. J>ess var eigi heldur lengi a3 bí8a, a3 maSurinn yr8i tekinn hönd- um. Eptir á sáu menn, a3 hjer var til minna stofnaS, en sýndist, J>ví pistólan var bæ8i forn og lásbrotin, og rau3 dula a8 eins *) «City» er sá meginpartur Lundúnaborgar, þar sem kanpmenn hafa skriftstofur sínar, búðir og vöruhirgðir. Hjer er hinn mikli banki Englands, kaupmannasamkundan , ráðhúsið (»gildishöllin»), aðsetur borgarstjórans (Mansion-Bouse), og enn auk fleira stórhýsis hin mikla Pálskirkja (250 álna á lengd og á hæð 170). City er borg sjer í höfuðborginni og heldur einkarjettindum, sem lög og skrár skilja fyrir frá elztu timum. J>egar konungar Englands vilja aka inn í City, verða þeir að fá leyfi til hjá borgarstjdranum (Lord Mayor), og fer J>að svo fram eptir gamalli venju, að konungur sendir einn af «kamm- crherrum* sínum á fund hans upp i lUansionhouse að biðja um lykilinn að Cityporti. J>egar upp er komið, fellur hann á knjebeð af flugjeli og tekur þar við lyklinum af borgarstjóranum. A meðaner staldrað við fyrir utan portið. Slíks var alls enn vandlega gætt, sem i fyrri daga. a) J>egar þetta barst í umræður í neðri málstofunni nokkrum dögum áður varð Gladstone þaf> að orði, er margir hlógu að: «kirkjan er að vísu rúmgóð — en helzt til hæðarinnar-.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.