Skírnir - 01.01.1872, Page 33
ENGLAND.
33
atburðir ver8a, sem alþýSa manna lætur til sin taka. ÁriS sem
lei& var mesti fundasveimur um allt land, og tók hjer mest til
verknaSarmanna eSa fjelaga feirra, eptir því sem á er vikiS í
inngangi rits vors. Tveir af helztu forgöngumönnum jþeirra hjetu
Scott Russel og George Potter. J>eir leituSu í sumar leiS samn-
inga viS ýmsa af stóreignamönnum og Jingskörungum Englend-
inga, aS þeir gengjust fyrir nýmælum til laga, er niiSuSu til aS
hæta hagi verkmannafólksins bæSi í andlegum efnum og likam-
legum. Sumir eSalmanna tóku málinu eigi fjarri, og ljetust fúsir
aS taka jþær höfuSreglur til íhugunar, er hinir komu fram meS;
en meira varS ekki úr Jví máli aS sinni, enda lutu flest ummæli
og uppkvæSi á verkmannafundunum aS Jví, aS verkmenn og al-
þýSa yrSi aS sækja hetur rjett sinn af eigin rammleik, en sam-
bandiS viS eSalmenn og stórhöfSingja yrSi henni til táls eins aS
svo búnu. VíSa var og viS þaS komiS, eSa tekiS í ályktargreinir
fundanna, aS fólkiS yrSi fyrst og fremst aS hverfa landslögunum
í þjóSríkisstefnu. J>a8 hefir einkum komiS í ljós áriS sem leiS,
aS utan viS höfuSflokkana — Já er ráSa lögum og lofum — á
Englandi hefir myndazt nýr flokkur, þjóSríkisflokkur, og fengiS
þegar allmikinn afla. í hann dragast menn af hinum lægri stjett-
um, eSa þeim meginþorra fólksins, er þykist sjer fáa eSa enga
eiga til formælis á þinginu. Einn þingmanna úr neSri málstof-
unni og í barónatölu (baronet), Charles Dilke aS nafni, hefir
gjörzt foringi þessa flokks. þegar þingi var lokiS, tók hann og
nokkrir fleiri hans málsinnar á þingi og utanþings aS halda fundi
hjer og hvar um allt land. þó baróninn sje eigi talinn í HSi
Internationale’s (alþjóSafjelagsins), eSa flokkur hans í sambandi
viS þetta fjelag, þá komu sumir skörungar þess fram á fundun-
um og mæltu sem kappsamlegast fram meS áformi ens nýja flokks.
Sjerílagi er tveggja manna viS getiS úr „hinu mikla rá8i“ al-
þjóSafjelagsins, George Odgers (skósmiSs) og Bradlaughs (verk-
mannastjóra). |>ess má geta, aS Dilke hefir falliS fjelaginu svo
í þokka, aS þaS kallar hann sjálfkjörinn til forstöSu „hins brezka
þjóSríkis". Á fundunum var mjög talaS um, hve útdragssöm
konungsstjórnin væri, og baróninn sagSi, aS landiS gæti sparaS 9
mill. dala, ef breytt yrSi til þjóSríkis. Sem nærri má geta, var
Skírnir 1872. 3