Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 98
98
WZKALAND.
aöalnafndeili á þýzknm peningum, álíka og „gjilini" í Austurríki
og á Hollandi, og eptir því verSa gulipeningar kallaíir „10-15-20
marka peningar". 1 Miinster greifi frá Hannover stakk upp á, a5
mj'nd keisarans skj'ldi vera á öllurn peningum, en um þa8 kom
þó næstum öllum saman, a8 bjer væri frekt a& kröfum far}8
við böfSingja þýzkalands, og sumir viku orBum a8 þvi, a8 þeir
heí8u þegar lagt nóg í sölurnar, þó peningamótan e8a rjettur
þeirra á henni væri undan skilinn. Bismarck mælti og í móti uppá-
stungunni; en allt um þa8 ver8ur þó peningaslátta þýzkalands
framvegis helzt í hans hendi, og þeirra er í hans sæti setjast —
a8 minnsta kosti hva8 gullpeninga snertir — og sjálfsforræSi land-
anna ver8ur eigi meira, a8 svo búnu, fj7rir þa8, þó höfSingjum þeirra
sje lofaS a8 móta myndir sínar á peninga, sem a3 undanförnu.
Uppástungu greifans fjlgdi a8 eins einn ma8ur; og sá var þó úr
höf8ingjarö3: Vilhjálmur prins frá Baden. —A3 ö3ru leyti spara
Prússar ekkert, sem þeim þykir falli8 til a3 gera Saxa og suSur-
ríkjabúa ánægBa, sem kostum þeirra er komi3. í Dresden, Miin-
chen og ví8ar voru haldnar sigurinnrei8ir, og var krónprinsinn,
sonur keisarans, fyrir H3i Baiverja í innreiSinni, sem fyrr í her-
förinni. Krónprinsi Saxa veitti keisarinn marskálksnafn — sömu
vir8ingu og þeir hlutu, sonur hans og Karl prins — og var hann
fyrir H8i fö8ur síns, er sigur-innrei8in var haldin i Dresden. Svo er
hei3rinum skipt til jafnaSar, sem J>jó8veijar hlutu í herförinni, og
eptirjafna8i og tiltölu er þeim peningum deilt, sem koma frá Frakk-
landi. Fjórum milljónum pr. dala hefir veriB hlutaS út i ver81aun
meSal þeirra manna — bæ3i hershöf8ingja og annara — er mestan
skörungaskap sýndu i stríSinu. I þeirra tölu ur8u allir hermála-
rá3herrar su8urríkjanua. — Af því, sem nú er sagt, má sjá, a8
allt færist í einingarhorfiB á þýzkalandi, og a3 þjóSverjar finna
svo til samfagnaBar af afreksverkum sínum og sigri, sem efni eru
til. En allt fyrir þetta þykir „frelsisílokkinum11 sumt eigi hafa
(t/iilling). |>ýzkur peningur verður minni en ’/a sk. danskur.
’) 20 marka pcningur jafngildir hjerumbil enskum pundspeningi (so-
vereiyn).