Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 90
90
HOLLAND.
1. apríl {>. á. hjeldu Hollendingar 300 ára júbílminningu
þess, aS J>eir náSu bænum Briel (eSa Brielle) úr hershöndum
Spánverja, en jpá var uppreisnin byrjuS móti þeim og binum
grimma landstjóra Spánarkonungs (Alba), og horfSist mjög þung-
lega til fyrir uppreisnarmönnum og höfuSforingja þeirra, prinsinum
af Óraníu. J>aS voru „Hafgöisar111 sem þetta tókst aS vinna, en
þeir lögSu aS Maasmynni nokkrum skipum og komu þeira heldur
á óvart, er sátu í bænum til varnar. J>etta afrek jók Hollending-
um bæSi hug og dug, og eptir J>a5 fór þeim aS sækjast áleiSis.
þessvegna minnast þeir þessa atburSar sem upphafs á lausn sinni
undan Spáni. J>essi hátíS stóS um allt land, en aSalminningin fór
þó fram í Briel og þangaS fór konungur, ásamt ráSherrunum og
nefndum frá her og flota og frá öllum fylkjum landsins. — AnnaS
hátíSarhaldsefni — en í sorglegri minningu — var þaS, er lik
þeirra manna voru sótt til Antverpen, er falliS höfSu af liSi
Hollendinga í vörn borgarinnar 1831 (er Belgir slitu sig lausa),
og jörSuS í Breda á Hollandi meS mikilli viShöfn. Antverpens-
búar höfSu tekiS viS herskipinu, er kom aS sækja líkin, meS
mestu virktum, og minntist konungurinn á þessi vinahót Belgja í
ræSu sinni, en viS jarSarförina tók einn af hershöfSingjum Hol-
lendinga þaS fram i ræSu, hve mjög háSum þjóSunum riSi á aS
halda saman, og aS vinátta meS þeim væri nauSsynleg til trygg-
ingar forræSi þeirra og frelsi.
Svissland.
Mestu tíSindin eru jafnast eigi hin beztu, og Svisslendingum
þykir vel, er land þeirra verSur utan viS stórtíSindi eSa ófriSar-
atburSi liinna meiri ríkja. — þeim nægir, aS þaS getur haldiS
áfram i friSi framförum sínum, nálgazt þvi meir og meir, aS vera
*) Seinni parlur orðsins af gueux, ölmusumaður, en það varð llokksnafn
þeirra manna, er risu npp gegn harðræði Spánarkonungs. Sbr. Ver-
aldarsögu Páls Melsteðs (1. hepti nýju sögunnar blss. 69—71)