Skírnir - 01.01.1872, Page 127
BÚSSLAND.
127
svo sje, en J>ó er sagt, a8 Moltke greifi (herskörnngur Yilhjálms
keisara) hafi átt a8 segja, J>egar hann kom frá Pjetursborg (frá
GeorgshátíSinni; sjá frjetta þáttinn frá þýzkalandi), a8 J>jó8verj-
um væri bezt a8 liafa varann á sjer og gjöra öll vígi sem
traustust, þau er mót austri vita. Rússneskur hershöfSingi, Fade-
jef a8 nafni, hefir fj;ri tveim árum rita8 hók um stjórnarstefnu
Rússlands — e8a þá lei8, er fyrir því hljóti a8 liggja. Hann
ætlar þa8 óumflýjaulegt, a8 Rússum og J>jó8verjum lendi saman
í styrjöld, en orsakirnar sje au8fundnar: framsókn Rússa su8ur
j'fir Balkanfjöll a8 Stólpasundi. og samanlostning hins germanska
og slafneska þjó8ernis. J>a8 getur veri8, a8 spá hans eigi
lengri aldur, en sumir ætla — e8a, a3 lengra lí8i-um, á8ur
stjórn Rússa sjái sjer hag í a3 hlutast til gegn jffirgangi J>jó8-
verja vi8 hina slafnesku þjóbflokka, e8a á8ur hinir geta ekki
lengur sta8izt kvein áræ8anna í löndum Rússa vi8 Ej'strasalt',
en allt bendir þó til, a8 hjer a8 reki um sí8ir. Vinátta Prússa
og Rússa helzt meBan gagn beggja fer saman, e3a hvorir taka
stein úr götu annara, en þar sem samband hagsmunanna slitnar
þar brestur og vináttubandi8 í sundur, A8 svo stöddu lýsir
sem hefíiu unnib sigurinn hjá Sedan og vi3ar, en nærri má geta, ah
þetta mundi þó hóti heldur rætast, et reynt yrði við Rússa.
') Rússar eru hjer svo óþýfelegir, sem þeim rennur aðal til, og stjórnin
heldur harðri hendi að þeim, sem eru annarlegs þjóhernis, bæði rúss-
neskri tungu og rússneskri kirkjutrú. I Riga -— þar sem litill partur
ah eins af fólkinu er rússneskur — hefir stjórnin stofnað skóla fyrir
trú og tungumál Rússa. Fyrir honum stendur rússneskur hershöfóingi.
þegar skólinn var vigbur, sagbi hann mebal annars þetta i ræbu sinni:
• sannkristinn getur enginn verib, nema hann sje Rússi eha verhi
Rússi.» Hann sagbi enn fremur, at) Alexander fyrsti hefói frelsab
Rússland undan Frökkum, Alcxander annar frá Póllendingum ogAlex-
ander þrihi mundi koma því undan Jjjóhverjum. Forslöísumanni ens
þýzka menntaskóla í bænum var bohií) aíi láta kenna þar rússnesku,
ella yrhi hann strax rckinn frá forstöhu skólans, og upp frá þeim tíma
skyldi hann senda frá sjer allar skýrslur og embættisbrjef á rússnesku.
Forstöímma3urinn sagbi, a?> hvorki sjálfur hann nje neienn af kennur-
um skólans kynnu rússnesku. «þ>á verði þií> aí> lærahana!. svaraíii
hershöfbinginn.