Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 56
56 FRAKKLAND. er höfSu orSiS nafnkenndir af viSburðunum í París, enda var yfirlit margra ekki hi8 frýnilegasta. Mestur stuggur stóS mönn- um af sumu kvennfólkinu, en uppreisnarstjórnin hafSi hleypt út úr betrunarhúsum ungum stúlkum og fengiS þeim vopn í hendur. J>a8 skjaldmeyjali8 var kallaS „sveitir enna fortöpuSu harna“. J>ær voru jafnan mjög harSvitugar í öllum áræ8um og hótu8u a8 skjóta fri81a sína, ef þeir hörfu8u undan frá víggörSunum. Af því li8i voru fimm verstu brennuflög8in, sem voru fyrir dómi 4. sept. þrjár af þeim voru dæmdar til lífláts. Seinna voru enn nokkrir dæmdir til dau8a, af þeim er fram höf8u gengi8 í flokki uppreisnarmanna, e8a stu8t a8 rá8um þeirra. Menn hefir teki8 sárt til tveggja, því þeir hug8u, a8 þeir gætu gagna8 ættlandi sínu og afreka8 því sigur á þjóBverjum, ef Parísarbúar fengju aB rá8a og ónýttu fri8arger8ina. Annar þeirra var yfirliSi, Rossel a8 nafni. Hann haf8i veri8 í li8i Bazaines í Mez, en komst þa8an á burt í dularbúningi þann dag, er borgin gafst upp. Honum haf8i líka8 sem verst a8ger8aleysi Bazaines, og hann haf8i bori8 upp rá8 til a8 koma liSinu á burt frá kastalanum, og jafn- vel viljaS fá fyrirli8ana til a8 þröngva Bazaine til djarfari úr- ræ8a. Af flóttanum komst hans loks til Tours, og leizt Gam- hetta svo á þenna unga mann (á þrítugsaldri), a8 hann sendi hann í erindi til nor8urfylkjanna a8 líta eptir og skipa til um varnir. Bá8ir voru hjer á einu máli, a3 Frakkland mætti aldri gefa upp vörnina, og fólki8 ætti a8 þreyta hana, til þess, a3 J>jó8verjar færu a8 bila í sókninni. Rossel sárna8i því mjög, er hann heyrSi, a3 þingi8 hef8i gengiB a8 fri8arkostunum; og er hann frjetti, hva8 Parísarbúar bárust fyrir, þá Ijet hann hermála- rá3herrann vita, a8 hann ætlaSi a8 ganga í li3 me8 borgarbúum. Hann var menntaSur ma8ur og vel viti borinn, og haf8i lagt mikla stund á herna8arvísindi, og var3 uppreisnarstjórninni a8 beztu li8i þá stund, er hann rje3 mestu um vörnina. En þa8 stó8 þó ekki lengi, því uppreisnarli8i8 kunni því illa, er hann vildi heita heraga og liörSum lögum, og þar kom, a3 stjórnin í París bau8 a8 setja hann í var8hald. „þessir menn“, sag8i hann sí8ar, „höf8u eigi annaS skyn á stjórn og reglu í her, en a3 kalla hvort- tveggja byrjun har8stjórnar“. Handt.öku gat hann forSazt me8 því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.