Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 116
116
AUSTUBRÍKI.
allar þær framfarir fyrir aS Jsakka, sem þeir hafi ná8. þegar talaS
er um jafnrjetti slafneskra mála til móts viS þýzkuna, segja þeir:
„þa8 getum vjer aS visu eptir látiS, en þær tungur komast þó
aldri til jafns viS vort mál aS heldur. þegar slafneski maSurinn
kemur ót fyrir fjóshauginn sinn, þarf hann þýzkunnar viS.“ þetta
er aS vísu nokkuS drembilegt, en þó hafa þjóSverjar mikiS til
síns máls — aS því undan skildu, er þeir vilja beita ólögum og
ofríki gegn þjóSerni hinna og landsrjettindum. Til þess veitir
hin þýzka menntun þeim enga heimild, þó ávextir hennar og
afrek væru miklu meiri en þau eru; og hvaS sem þeim kann aS
finnast, þá segja aSrir menn svo frá Czechum í Böhmen og Mahr-
en, aS þeir sje engir eptirbátar hinna í neinu. En auSvitaS er,
aS þjóSverjum þykir þaS fráleitt, aS tala um ólög af þeirra hálfu;
þeir segjast einmitt hafa rjett og lög aS mæla, er þeir halda
sjer fast viS ríkisskrána (1867), en öSru móti gegni um hina,
sem hana vilja rjúfa. Svo mæltu þeir og fyrrum, þegar Ungverjar
þóttust ólögum beittir. Allt er þá undir því komiS, aS ríkisskráin
sjálf sje lögmæt, eSa hvort þá hafi veriS rjett aS fariS, er tví-
deildin komst á. Vjer getum ekki betur sjeS, en aS máliS sje
svo vaxiS: 1867 náSu aS vísu Ungverjar (Madjarar) þeim rjetti,
er þeim bar aS lögum og sögu, en þjóSverjar ætluSu sjer aS
halda meiru eptir, en þeir áttu rjett á — og hinir (Madjarar) guldu
til þess sitt samþykki. Hugsunin eSa tilgangurinn hefir veriS, aS
hinir slafnesku óg rómönsku kynflokkar fyrir austan Leitha
skyldu lúta yfirboSi Madjara sem aS fornu fari, en aS þjóSverjar
skyldu halda sama yfirboSi eSa öndvegi fyrir vestan fljótiS. I
stuttu máli: þaS voru tveir þjóSflokkar (13 — 14 mill.), sem komu
sjer saman um aS deila meS sjer völdunum yfir öllum hinum (22—
23 mill.) og gera þá fornspurSa um máliS. þetta er alríkis-
skráin frá 1867. Ungverjum hefir gengiS allt heldur greiSlegu,
enda hafa þeir gert sjer far um aS víkjast vel viS þjóSerniskvöS-
um sinna fjelaga, en í þcirra deild voru heldur engir, er höfSu
líks forræSis aS kreíjast og Böhmensbúar eSa Galizíumenn.
Einmitt af því, aS menn hafa rekiSsig á misfellurnar í vestur-
deildinni, hefir keisarinn skipaS tvisvar ráSaneyti sitt þeim mönn-
um, sem sáu, aS hjer varS aS gera bragarbót, og aS þaS mundi