Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 116

Skírnir - 01.01.1872, Síða 116
116 AUSTUBRÍKI. allar þær framfarir fyrir aS Jsakka, sem þeir hafi ná8. þegar talaS er um jafnrjetti slafneskra mála til móts viS þýzkuna, segja þeir: „þa8 getum vjer aS visu eptir látiS, en þær tungur komast þó aldri til jafns viS vort mál aS heldur. þegar slafneski maSurinn kemur ót fyrir fjóshauginn sinn, þarf hann þýzkunnar viS.“ þetta er aS vísu nokkuS drembilegt, en þó hafa þjóSverjar mikiS til síns máls — aS því undan skildu, er þeir vilja beita ólögum og ofríki gegn þjóSerni hinna og landsrjettindum. Til þess veitir hin þýzka menntun þeim enga heimild, þó ávextir hennar og afrek væru miklu meiri en þau eru; og hvaS sem þeim kann aS finnast, þá segja aSrir menn svo frá Czechum í Böhmen og Mahr- en, aS þeir sje engir eptirbátar hinna í neinu. En auSvitaS er, aS þjóSverjum þykir þaS fráleitt, aS tala um ólög af þeirra hálfu; þeir segjast einmitt hafa rjett og lög aS mæla, er þeir halda sjer fast viS ríkisskrána (1867), en öSru móti gegni um hina, sem hana vilja rjúfa. Svo mæltu þeir og fyrrum, þegar Ungverjar þóttust ólögum beittir. Allt er þá undir því komiS, aS ríkisskráin sjálf sje lögmæt, eSa hvort þá hafi veriS rjett aS fariS, er tví- deildin komst á. Vjer getum ekki betur sjeS, en aS máliS sje svo vaxiS: 1867 náSu aS vísu Ungverjar (Madjarar) þeim rjetti, er þeim bar aS lögum og sögu, en þjóSverjar ætluSu sjer aS halda meiru eptir, en þeir áttu rjett á — og hinir (Madjarar) guldu til þess sitt samþykki. Hugsunin eSa tilgangurinn hefir veriS, aS hinir slafnesku óg rómönsku kynflokkar fyrir austan Leitha skyldu lúta yfirboSi Madjara sem aS fornu fari, en aS þjóSverjar skyldu halda sama yfirboSi eSa öndvegi fyrir vestan fljótiS. I stuttu máli: þaS voru tveir þjóSflokkar (13 — 14 mill.), sem komu sjer saman um aS deila meS sjer völdunum yfir öllum hinum (22— 23 mill.) og gera þá fornspurSa um máliS. þetta er alríkis- skráin frá 1867. Ungverjum hefir gengiS allt heldur greiSlegu, enda hafa þeir gert sjer far um aS víkjast vel viS þjóSerniskvöS- um sinna fjelaga, en í þcirra deild voru heldur engir, er höfSu líks forræSis aS kreíjast og Böhmensbúar eSa Galizíumenn. Einmitt af því, aS menn hafa rekiSsig á misfellurnar í vestur- deildinni, hefir keisarinn skipaS tvisvar ráSaneyti sitt þeim mönn- um, sem sáu, aS hjer varS aS gera bragarbót, og aS þaS mundi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.