Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 135
TTKKJAVELDÍ.
135
móti, Hjer var rænt og rnplaS, hns og húsbúnaður brotinn, en
þab vín drnkkib, er fyrir fannst, til að örfa hngina til svn 4rengi-
legrar framgöngn. jþessi leikur stób í tvo daga, án þess ab her-
libib skærist í, og urbu 60 hus gerb nær því óbyggileg. Gybing-
ar urbn ab flýja, sem þeir gátu vib komizt, og leitubu sumir út
á skip erlendra manna á höfninni, en meginþorrinn snbur yfir
Duná til bælis hjá Tyrkjum. J>ab nppgötvabist litlu síbar, ab
Gybingar voru hafbir hjer fyri rangri sök. Sá mabur var reyndar
af þeirra kyni, sem tekib hafbi kerin, en hann var skírbnr og
kristinn. þess eru eigi fá dæmi, ab trúhverfingum hættir vib
mestri trúarkergju, og bafbi hann gert þetta í hatursskyni vib
hina fyrri trúarbræbnr sína. Allt fyrir þetta vildi ófsóknunum
eigi linna. |>ær tókust upp aptur sunnudaginn þann 9. febrúar,
en þó kvab mest ab í litlum bæ, er Kagul heitir, nokkrar mílur
frá Ismail. Hingab og til fleiri bæja höfbu Gybingar flúib, en
þar bjuggu og margir Gybingar fyrir. Hjer var þab einn af
prestunum (kristnu), er æsti lýbinn og Ijet hringja öllum klukkum
til ab stefna bæjarbúnm saman til áblaupanna og auka þeim trúar-
móbinn. Gybingar tóku bjer til vopna ab verja sig, en þá urbu
hinir svo ærir, ab þeir báru eld ab húsum þeirra. þetta vildi
libsforinginn í bænum þó ekki leyfa, en baub Gybingum hæli í
herskálanum til þess, er storminn lægbi. fetta var þegib, en á
leibinni þangab urbu þeir ab þola svívirbilegustu og ómannleg-
ustu hrakningar, því bermennirnir, sem þeim fylgdu, vildu ekki
neyta vopna sinna til ab fæla skrílinn á burt, en Ijetú hann ná
ab hrækja á Gybinga, þrífa 1 skegg gamalia manna og rífa fötin
af kvennfólkinu, svo ab sumt varb nær því allsnakib. Eptir svo
búib varb þetta fólk ab gista í skálanum í þrjá daga samfleytt
— fastandi og illa til reika; en hann var rúnilítill, og varb þó
1000 manns hjer inn ab hola. Stjórnin ijet nú taka fram í og
baub rannsóknir á málinu, en yfirvöldin í Ismail samsinntu svo
bæjarlýbnum, ab þau Ijetu handtaka fimm hinna helztu og aubugustu
Gybinga, ásamt þeim bófa sem fyr er um getib. Hjer voru 12
bændur, sem hvorki kunnu ab lesa eba skrifa, kvaddir í kvibdóm,
en umhverfis þann dómhring stób flokkur skrílmenna meb vopn-