Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 5
noíGANGira.
5
kvefcna: „illa gefast ills ráís leifar", en hitt óvíst, að sje8 sje
fyrir enda þeirra a8 svo búnu. Sumum hafa fariS svo orS um
viBureign þeirra, Bismarcks og Napóleons, aS þar væru refar og
vargar kjörnir til a8 gæta hjarSa, er griS og velfarnan þjóSanna
væru komin í hendur slíkra skörunga. Prússar hafa nú náS þeim
stöSvum, semMoltke, hermálaráSherra Yilhjálms keisara, talaSi ura
fyrir nokkrum árum (sbr. Skírni 1869 bls. 108). þeir kallastj nú
helzt ráSa griSum og friSi í vorri álfu. En þaS er svo aS skilja,
aS þeir hafa nægan herafla til aS hnekkja öllu því, er þeim
þykir fara í bága viS hagsmuni ens þýzka keisaradæmis. ÁSur
en þeir náSu því öndvegi, sem þeir nú halda, hafa mörg hundruS
þúsunda manna orSiS aS láta líf eSa limi; áSur en þeir komust
á griSavörSinn, urSu þeir aS fara andvigir móti þremur af ná-
grönnum sínum og skerSa hlut allra. Um leiS og þeir sitja í
öndveginu, sitja þeir líka „yfir hlut“ ýmsra annara — og er nóg
aS nefna Dani í Sljesvík og ena fyrri þegna Frakklands f Elsas
og Lothringen. þaS er því engin furSa, þó mörgum standi
nokkur geigur af slíkum ofureflismönnum, eSa aS þeir, sem harSast
hafa veriS leiknir, hugsi til aS rjetta hlut sinn, og þeim þyki eigi
fyrr máSur blettur af virSingu sinni, en hefndir hafa komiS í mót
hneysu og tjóni. þjóSverjum þykir eigi heldur lítils viS þurfa
til aS gæta fengins vegs, er þeir halda 400,000 manna vopnuSum á
verSi — og verja 90 millíónum prússneskra dala á ári til hers og
landvarna. Eptir þeim breyta nú og flestir, aS því herbúnaS og
herskipun snertir, hvort sem litlum afla stýra eSa miklum. Sumir
þeirra, sem eru á reki þjóSverja, þykjast eiga mikiS enn eptir
aS vinna meS vopnum (Rússar), aSrir þykjast þurfa aS sækja
rjett sinn á nýju vopnaþingi (Frakkar) og enn aSrir — eSa allir
— vilja verSa viS hinu versta búnir, ef járnin verSa aptur á
gangi.
Af því, _ sem nú er sagt, má ráSa, aS friSurinn, sem komst loks-
ins í kring í FrakkafurSu meS Frökkum og þjóSverjum, hefir aS
cins gert enda á þeim vopnagangi, sem sagt var frá í fyrra í
riti voru, viS þaS, aS önnur þjóSin var aS þrotum komin — en
hann hefir alls ekki komiS til leiSar betra friSarhoríi meS ríkjum
álfu vorrar. UmlíSandi tímar eru áframhald þeirrar alvæpnisaldar,