Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 7
INNGANGtm.
7
stopnl, sem kemst fram vi3 uppnám og byltingar. Fyrir bytjun
þessarar aldar rjeSust forvígismenn frelsisins á Frakklandi svo á
konungdóminn, sem öllura er kunnugt, og áSur hafSi einn af
vitringum Frakka sagt, aS mönnum bæri „aS hengja hinn seinasta
konung í þörmum ens siSasta prests“ — og J><5 reis þar upp
aptur konungsvald og keisaralegt einveldi, hvorttveggja stuSt viS
kirkju- og klerka-vald. Allir vita, hvernig tilraunir frekjuflokks-
ins í París lyktuSu 1848, og frá því er sagt i fyrra í þessu riti,
hvernig þá fór, er samskonar oddvitar lýSsins komu honum til
uppreisnar gegn stjórn og landslögum, og ætluSu aS gera nýja
fyrirmyndarskipun á þegnlegu fjelagi, en frömdu til þess mörg
hrySjuverk, er lengi munu vera uppi. Sem viS mátti búast, brutu
samþegnar þeirra ráS þeirra enn á bak aptur — enda mundu
þau hafa fariS öll forgörSum fyrir ósamþykki sjálfra þeirra. Ept-
ir allar byltingarnar, sem orSiS hafa á Frakklandi, stýra þeir
enn mestum afla, bæSi á þingi og utanþings, er helzt mundu
þýSast konungsstjórn, og allur þorri alþýSunnar ber sömu
lotningu og fyrri fyrir klerklegu valdi og bjegiljum kirkjunnar.
Og svo mun lengi reynast, aS vopn og ofbeldi verSa eigi
sigursæl móti rótgrónum hugsunarháttum eSa tilfinningum al-
þýSunnar. þetta sjá og margir þeirra manna, er hafa ráSizt
til förgöngu og JeiSsögu fyrir þeim mönnum eSa stjettum,
er þykjast vanhaldnir og sitja meS skerS rjettindi fyrir öSrum.
Um leiS og þeir halda mönnum saman til aSbeiningar, vilja
þeir því í fremsta lagi efla uppfræSingu alþýSunnar og
kunnáttu. Fremstir í þeirri röS eru oddvitar verkmannastjett-
arinnar á þýzkalandi Um þaS er opt 'getiS áSur í þessu
riti, hvernig verkmenn leita nú í öllum löndum aS ná vildari
atvinnukostum, eSur um fjelagsskap þeirra og fjársamskot í
aSstoSarsjóSi. Slík samtök meS iSnaSar og verknaSarfólki
tókust fyrst upp á Englandi, enda hefir hvergi boriS meir á
ójöfnum kjörum þeirra, er aS verkum standa, og hiuna, er njóta
auSs og fullsælu af vinnu og verknaSi annara. Hjer hefir opt
slegiS í mikiS þrá og kappdrægni, er verknaSarmenn hafa beizt
betri vinnukosta af verknaSarraeisturum eSa námaeigendum. Slíks