Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 12
12
INNGANGUB.
aSarmönnum og öllum binum nrau8u“ kompánum þeirra á Frakk-
landi þótti eigi síSur liggja á því, aS endurskapa þegnfjelagifc en
a8 koma óvinabernum út úr landinu. MeSan þjóSverjar sátu um
París, átti stjórnin eigi síöur a8 sjá vi8 fjendunum innanborgar
en utan, enda dró bjer til þeirra fárstíöinda, sem sagt er af í
fyrra í þessu riti. Flestir af oddvitum uppreisnarinnar voru fje-
lagsmenn í Internationale, og svo allur þorri verkmannalýösins,
er þeim fylgdi. Eigi löngu á eptir, a8 uppreisnin var niBur bæld,
birti fjelagsdeildin í París ávarp til verkmanna, þar sem hún segir,
a8 tala fjelagsmanna i París hafi veri8 55,000 fyrir uppreisnina,
en af þeim hafi látizt 8000 og 20,000 hafi veri3 handteknir.
Enn fremur hafi 30,000 skunda8 til li8veizlu frá ýmsum borgum
og hjeruSum landsins og frá útlöndum; af þeim hafi falliS e3a
komizt í bandingjatölu 8000. þó bágt sje a3 vita, hva8 satt er
i þessari skýrslu, e8a í hinu, er fjelagiS telur sína li8a á Frakk-
landi til 800,000, þá er hitt au8sje3, a8 svo sem fjelagi8 einkan-
lega er af frakkneskum rótum runni8, svo hefir og kve3i8 mest
a8 tiltektum þess á Frakklandi; en þær hafa sýnt, hver hætta er
búin allri borgaralegri skipun þar sem þeir, sem völdin hafa, slá
slöku vi3 a3 bæta bresti hennar og efla sanna uppfræSingu, unz
byltingasmiSir og bölvísir leiBtogar hafa ráSizt til forustu fyrir
blindum alþý8ulý3. Vjer skulum nú í fám orSum minnast á
nokkrar höfuSkenningar fjelagsins, sem þær hafa komiS fram í yfir-
lýsingum á a8alfundum. Á fundi í Genevu 1866 var sagt, a3
fjelagi8 væri stofnaS i því skyni, a8 gera verkmannastjettina frjálsa
og me8 öllu óhá8a; en til þess lægi: a3 aftaka alla kanpvinnu, a8
gera alla jarSeign a8 sameign allra manna, og sömuleiSis alla
hluti, er menn þurfa og neyta til allskonar smí8a og i8na8ar-
tegunda. Allt auSsafn einstakra manna verSur a3 lí8a undir lok,
en í sta8 þess á a8 koma eptirtekja samlagsvinnu, þar sem allir
vinna a3 me8 jöfnum rjettindum og njóta jafnra afur8a. þessi
verknaSarskipun á a8 standa undir umsjón ríkisstjórnarinnar.
Erf8ir og erf8arjettur skal afnuminn. þegar þessir menn tala um
rikisstjórn, þá er au8vita8, a8 þeir eiga vi8 þjóSvaldsstjórn, þar
sem allt fólki8 tekur þátt í löggjöfinní. J>a8 sem nú er nefnt
ríki — me8 endimerkjum eptir þjó8erni e8a sökum annara til-