Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 112
Þýzkaland.
112
kirkjufundinura i Rómaborg, og aS feir hefðu til forustu fyrir sjer
á þýzkalandi Döllinger prófast í Miinchen. Honurn fylgja nú
flestir kennararnir við háskólann, og er páfinn hafSi lýst hann i
banni, kusu þeir hann til rektors (háskólans). MeSal svo inargra
sem snúizt hafa a8 sama máli má — auk Hyacinthes á Frakk-
landi, Schulte prófessors í Prag, prestsins Antons Aloys í Vín og
fl. — nefna munk einn (af Fransiskus-„reglu“) og ágætan prje-
dikara frá Presborg (á Ungverjalandi), Medardus a8 nafni. Hann
sagSi sig úr reglu sinni og kvaðst „eigi vilja leggja vísindin og skyn-
semi sína í sölurnar til þess aS gera formann kirkjunnar aS gu?i
hjer á jörSu, en mál trúarinnar aS flokkamáli og þoka kirkjunni
aptur a8 lieiSinglegri villu". þessir menn kalla sig „fornkaþólska“,
og segjast ætla a8 halda fast vi8 hinar fyrri kenningar, „sem á
hafi komizt me8 löglegu móti“ , og vi3 þau lög kirkjunnar, sem
hinga8 til hafi veriB fylgt (t. d. um forræ8i biskupanna til móts
vi8 páfann). þetta var tekiS fram ásamt ýmsu fleiru í ályktar-
greinum á fjölsóttum fundi i Múnchen (22—23. sept.). þó fund-
armenn vildu halda öllu hinu eldra, sem gott væri, bæ8i i kenn-
ingum og allri skipun kirkjunnar, þá vildu þeir og bæta ýmsa
bresti heiinar; nefnt var t. d. a3 veita leikmönnum meiri rá8 á
og lögmæltan afskiptarjett af stjórn kirkjulegra málefna. J>eir kvá8-
ust vona, a3 hinar austrænu kirkjur (hin gríska og rússneska) mundu
sameinast hinni rómversku kirkju, því skilna3ur þeirra vi8 hana
hef8i eigi risi8 af neinni knýjandi nau8syn e8ur af svo miklum kenn-
ingamun, a8 slíkt mætti eigi aptur saman fella. J>egar þær end-
urbætur væru fengnar, sem þyrfti og leitab væri eptir, í hinni
rómversku kirkju, þá mundi hún vi3 vísindin og framfarir kristi-
legra si8a færast nær og nær samkomulagi vi3 enar prótestantisku
kirkjur. í einni (fjór3u) greininni er tala8 um vísindi og menntun,
og sagt a3 kaþólskir prestar megi eigi án þeirra vera, en biskup-
arnir fari mjög öfugt a8, er þeir reyni a8 stíja enum ungu presta-
efnum frá andlegum framförum aldarinnar. Prestarnir hljóti og
a8 verSa biskupunum óháBari og eiga a8 minnsta kosti meiri
trygging fyrir embættisstöbu sinni, en þeir ættu á Frakklandi.
J>ar næst kvabst fundurinn íallast á öll þau landslög (stjórnarlög),
sem efldu þegnlegt frelsi og mannú31egar framfarir, og því yr3i