Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 64
64
FRAKKLAND.
vígslu járnbrautarinnar gegnum Mont Cenis og jiau hátíSarhöld,
er þar fylgdu. ViS veizluhöldin í Turín mælti Remusat, utanrik-
isráSherra Frakka1 fyrir minni „Yiktors konungs, og fór fögrum
orSum um skyldugleika heggja þjóSanna, minntist J>ess, aS mál
þeirraværi runniS afenni „karlraannlegu latnesku tungu,“ ogþvíbæri
Frökkum og ítölum aS skilja hvorir aSra; lönd beggja væru nú
komin í nánara samband fyrir þá hraut, er menntan, vísindi og
kostgæfni beggja hefSi ruSt þeim gegnum Mundíufjöll. „Bezti kostur
þessarar brautar“, sagSi hann, „er þaS, aS hún getur ekki orSiS til
gagnsmuna í ófriBi. ÓfriSurinn lykir henni aptur. Hún er friB-
arleiS, og því óska eg, aS hún megi æ standa opin.“ A8 niSur-
lagi ræBunnar haS hann raenn í „nafni Frakklands og forseta þjóB-
veldisins" aS drekka minni hins hrausta og frjálslynda konungs,
er hefBi veriS þjóB sinni trúr, og varíS fyrir hana þaS tvennt,
sem þjóSirnar eiga dýrmætast, sjálfsforræSi og almennt þegnfrelsi.
Visconti Venosta, utanríkisráSherra konungs, svaraSi ræSunni og
bar fram hugBaróskir ítala um velfarnan Frakklands og hróSur-
legt samband beggja þjóSanna. En veizluræSur eru ekki ein-
hlítar til þess aS eyBa öllum ugg eBa dylgjum tveggja þjóSa', ef
slíkt rís í milli. Frökkum hefir þótt, aS Italir hafi sýnt lítiS þakk-
læti fyrir liSveizluna 1859 — en þeir gleyma þá öllum skap-
raununum af hálfu keisarastjórnarinnar, og hinu, aS þeir fóru eigi
kauplaust herförina, en tóku Savaju og Nizza fyrir fulltingi sitt.
En þessu gleymaítalir ekki. „þaS hefireik er af annari skefur“
er hugsan Thiers, er hann lítur á uppgang annara viS hliSina á
Frökkum — og þaS verSur þjóSverjum aS þakka, ef honum
verBur af henni vikiS, þar sem Ítalía á í hlut. Ef honum og fieirum
á eigi aS þykja, sem Italir dragist fram móti Frakklandi, þá
verSur hann aS eiga sjer vist fylgi þeirra móti þeim, er dragast
enn meir fram og eru fjendur Frakklands. þetta sjá stjómmála-
*) Hann tdk viö embætti af Jules Favre í júlí, er sagði af sjer við það,
að umræðunum um páfamálið lauk svo, að bænarskránum var vísah
til utanrikisdeildar stjdrnarinnar, í stað þess að lykta þær með ein-
faldri og meinlausri yfirlýsingu. Remusat er vinur Thiers og taiinn nú
í flokki þjdðvaldsliða.