Skírnir - 01.01.1872, Side 4
4
INlfGANGCB.
hvernig Bisraarck hafSi þetta til áfellis gegn stjórn keisarans fyrir
undirferli hennar og svikræSi viS nágranna Frakklands, sem hins,
aS Benedetti reyndi aS hreinsa sig og stjórn herra síns, en vildi
telja mönnum trú um, aS Bismarck væri sjálfur frumsmiSur grein-
anna. Benedetti hefir nú viljaB færa frekari sönnur á sitt mál í
bók, er hann hefir ritaS um erindarekstur sinn á Prússlandi, en
hefir fariS eins flatt og fyrri fyrir Bismarck. Bismarck hafSi
strax ný sakargögn fram aS leggja, sem Benedetti hjóst sizt viS;
en faS var eldri samansetning sóttmálagreinanna (en sú er Benc-
detti fjekk Bismarck í hendur), er sendiboSinn hafSi sent til
Parísar. Á þessu skjali eru athugasemdir (utanmáls), er likast
hafa veriS gerSar í leyndarráSi keisarans, og eptir svo löguSu
máli stílaSi Benedetti síSar forspjöllin eSa frumvarpiS til samn-
ingsins. Yfir þetta skjal (ásamt fl.) komust J>jó8verjar á halIargarSi
Rouhers, en hann hafSi haft þaS þangaS úr skjalasafni utanríkis-
deildarinnar. þó Bismarck hafi hjer tekizt allt betur, þar sem
hann hafSi skriftleg skýrteini í höndum, en binir stóSu meS tómar
hendur, þá efast enginn um, aS hann beri sinn hlut saka; Öllum
þykir líkast, aS hann hafi í öndverSu vakiS málin viS Napóleon
keisara, kveSiS upp um ýmsa skilmála og veitt honum bæSi i
Biariz (1865) og síSar ýmsan ádrátt. Hann vissi vel, hve hugs-
stætt keisaranum var aS færa út landamæri Frakklands austan- og
norSanmegin, og því var honum sú freistnin auSfundin, sem keis-
arinn mátti eigi standast. J>ó Bismarck hafi ávallt varazt aS
bindast fastmælum eSa önnUr loforS, en þau er veitt voru á ein-
mæli, þá þykir'mönnum þaS án efs, aS hann hafi ginnt keisarann
og sendiboSa hans meS þessu móti og tekiS vel undir, er talaS
var um landamerki Frakklands frá 1814, um Luxemburg, Belgíu,
og svo frv. Hann hefir líka hreint og beint gengiS viS samningunum
(viSræSunum) viS Benedetti — en segir allt gert til málamynda
og til aS fresta ófriSinum, er hann sá óumflýjandi frá þeim tíma,
er hann hafSi neitaS landafsölu af landeign Prússa fyrir vestan Rín.
þaS er nú hægt aS sjá, hvernig slíkar refjar og bragSa-brugg hafa
hlotiS aS auka grunsemina og óþokkann á báSar hendur, og
hvernig þær hafa orSiS undirrót hinna illu tíSinda, er urSu meS
báSum þjóSunum. Menn sjá, aS hjer hefir enn ræzt hiS forn-