Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 100

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 100
100 Þýzkaland. vina af vörum á þinginu: „og hundar erum vjer samt sem áSur“. þaS er á tveim stöSum, aS fólkiS í enum nýrri löndum er tregt aS þýSast yfirboSan Prússa, og þaS er í landshjeruSunum, er þeir tóku af Frökkum, og í NorSursljesvík. Elsas og Lothringen eru beinlínis undir stjórn kansellerans, og ætlar hann sjer sjálfum, eSa umhoSsmönnum sínum, aS búa iandsbúana undir ferminguna, kenna þeim þýzk fræSi og þýzka siSi, áSur en þeir komast í í þýzkra manna tölu, og lijeruSunum verSur hleypt í bandalög þýzka- lands (sbr. Skírni í fyrra bls. 150). Bismarck hefir aS vísu fyrir skömmu látiS vel yfir framförum barnanna, og kallar eigi frekara von; en þaS eru þó eigi fáir af löndum hans, cr hafa hermt annaS, og sagt mörg dæmi til, hvert ógeS — og jafnvel hatur — landsbúar hafa á þjóSverjum og öllum þeirra stjórnar- háttum. þeim segist svo frá, aS jafnvel þeir, sem bornir eru af þýzkum foreldrum og hafi iært þýzku, vili ógjarna tala þaS mál, ef þeir geta komiS frakkneskunni viS, og sumir látist ekki kunna. KvennfólkiS segja þeir sje þó verst; konurnar kenni börnum sinum frakknesku og innræti þeim óbeit á öllu því, sem þjóS- verskt sje, og þaS þyki griSkonumark á hverri stúlku, ef hún talar þýzku, eSa hefir eigi numiS frakknesku. Um þaS fólk, sem er af frakkneskum ættum, þarf ekki aS taia. Hjer ganga konurnar flestar í sorgarbúningi og segja, aS því muni haldiS viS, unz landiS hverfi aptur undir Frakkland. Mikill fjöldi af frakknesku fólki hefir flúiS óSöl sín og flutt sig vestur á Frakkland, en ungir menn hafa haft sig á burt, sem danskir menn frá Sljesvík, til þess aS komast hjá þjónustunni í her þjóSverja. Vjer gátum um í fyrra þau borgarspell og skaSa, sem urSu í Strasborg af skothríSum þjóSverja. Borginni hefir veriS lagt mikiS fje til bóta, en bókhlöSur og háskólar á þýzkalandi hafa sent þangaS bóka- söfn aS fylla nokkuS í þaS mikla skarS, er hjer varS viS bók- hlöSubrunann. Háskóla borgarinnar verSur komiS fyrir eptir því, sem hættir eru til á þýzkalandi, og sagt er, ab til hans munu valdir margir ágætismenn af háskólakennurum og vísindamönnum þjóSverja. — ViS Sljesvíkurmálinu hefir ekki veriS hreift, svo kunnugt sje, aS því einu undanteknu, er Kryger frá Bevtoft hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.