Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 100
100
Þýzkaland.
vina af vörum á þinginu: „og hundar erum vjer samt sem
áSur“.
þaS er á tveim stöSum, aS fólkiS í enum nýrri löndum er
tregt aS þýSast yfirboSan Prússa, og þaS er í landshjeruSunum,
er þeir tóku af Frökkum, og í NorSursljesvík. Elsas og Lothringen
eru beinlínis undir stjórn kansellerans, og ætlar hann sjer sjálfum,
eSa umhoSsmönnum sínum, aS búa iandsbúana undir ferminguna,
kenna þeim þýzk fræSi og þýzka siSi, áSur en þeir komast í
í þýzkra manna tölu, og lijeruSunum verSur hleypt í bandalög þýzka-
lands (sbr. Skírni í fyrra bls. 150). Bismarck hefir aS vísu
fyrir skömmu látiS vel yfir framförum barnanna, og kallar
eigi frekara von; en þaS eru þó eigi fáir af löndum hans, cr hafa
hermt annaS, og sagt mörg dæmi til, hvert ógeS — og jafnvel
hatur — landsbúar hafa á þjóSverjum og öllum þeirra stjórnar-
háttum. þeim segist svo frá, aS jafnvel þeir, sem bornir eru af
þýzkum foreldrum og hafi iært þýzku, vili ógjarna tala þaS mál,
ef þeir geta komiS frakkneskunni viS, og sumir látist ekki kunna.
KvennfólkiS segja þeir sje þó verst; konurnar kenni börnum
sinum frakknesku og innræti þeim óbeit á öllu því, sem þjóS-
verskt sje, og þaS þyki griSkonumark á hverri stúlku, ef hún talar
þýzku, eSa hefir eigi numiS frakknesku. Um þaS fólk, sem er
af frakkneskum ættum, þarf ekki aS taia. Hjer ganga konurnar
flestar í sorgarbúningi og segja, aS því muni haldiS viS, unz
landiS hverfi aptur undir Frakkland. Mikill fjöldi af frakknesku
fólki hefir flúiS óSöl sín og flutt sig vestur á Frakkland, en ungir
menn hafa haft sig á burt, sem danskir menn frá Sljesvík, til
þess aS komast hjá þjónustunni í her þjóSverja. Vjer gátum
um í fyrra þau borgarspell og skaSa, sem urSu í Strasborg af
skothríSum þjóSverja. Borginni hefir veriS lagt mikiS fje til bóta,
en bókhlöSur og háskólar á þýzkalandi hafa sent þangaS bóka-
söfn aS fylla nokkuS í þaS mikla skarS, er hjer varS viS bók-
hlöSubrunann. Háskóla borgarinnar verSur komiS fyrir eptir því,
sem hættir eru til á þýzkalandi, og sagt er, ab til hans munu
valdir margir ágætismenn af háskólakennurum og vísindamönnum
þjóSverja. — ViS Sljesvíkurmálinu hefir ekki veriS hreift, svo
kunnugt sje, aS því einu undanteknu, er Kryger frá Bevtoft hefir