Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 22
22
INNGANGUB.
þessum ranDsóknum sínum, og hvað hann hefSi uppgötvaö um þær
breytingar, er orSi8 hefSu á beina hauskúpu- og heila-lögun manns-
ins frá frumtimanum til sögutímans. Manninn ætla menn eigi
kominn til fyrr en á síðara kafla hins fjórSa (kvaternera) skapn-
aSaraldurs jarbarinnar (þess, er nú stendnr yfir); en þenna kafla
ætla J>eir nú í minnsta lagi yfir 100 þúsundir ára. — Menn töl-
uðu enn um mannát og mannfórnir, og kvá8u fullsannaS, a8 slíkt
hafi veri8 titt einn tíma hjá öllum kynkvíslum mannkynsins. Sam-
band hvorstveggja kva8 Carl Vogt mjög náttúrlegt og benti á J>a8,
er í fornsögum er sagt um mannfórnir — en mennirnir hef8u
alsta8ar ímyndaS sjer gu8 sinn e8a mynda8 hann í sinni líkingu
og bo8i8 honum svo J>a8, er J>eim Jiótti bezt sjálfum1. — Frá
Danmörku voru JieirWorsaa, Steenstrup og Engeihardt á fundinum,
auk nokkurra fleiri, Næsti fundur verSur haldinn í Bryssel —
iíkast a8 tveim árum li8num. — Geta má enn annars fundar, er
baldinn var í Rómaborg fyri skömmu, og sóttnr af mönnum, e8aer-
indrekum frá ölium löndum. J>ar var ræ8t um frjettalinur og frjetta-
sendingar, e8a um samkomulag ríkjanna hjer a8 lútandi, t. d. um
helgun þeirra á ófri8artímum, auk fl. Á fundinum var erindreki
frá Japanskeisara, en ríki hans er nú komiS í tengsli vi8 vora
álfu vi8 frjettalínuna hina miklu, er lög8 er frá Englandi um
Nor8uflönd og Asiu austur til hafs (shr. Danmerkurþátt).
Um hrautargöngin gegnum Mont Cenis (í Mundíufjöllum) var
eki8 fyrsta sinn þann 17. september, og fylgdu því mikil hátí8ar-
höld, er bá8ar þjóSirnar áttu þátt í, sem hjer hafa unni8 a8
verki. Vi8 þau voru rá8herrar Ítalíukonungs og menn úr stjórn
Frakka, og fórust hjer öllum mjög alúBlega or8 um samband og
vináttu beggja þjó8anna.
Lengi sumars gekk allskæB kólerusótt á Rússlandi og i sumum
prússneskum borgum (Danzig, Königsberg og fl.) vi8 Eystrasalt.
') þetta er nokkuð hæpjð, þvf þar sem menn t. a. m. hafa blólað grimm
dýr eða. skaðvæn kvikindI, hafa þeir fórnað þeim því, er þeir vissu, að
þeim var mest í þágu eptir eðli sinu — án þess að þcir þyrftu að miða
við sig sjálfa. — þ>ess má geta, að Vogt hafnar allskonar trú og trú-
arlærdómum, og gerir ávallt sem minnst úr öllu þessháltar, þegar hann
kemst höndum undir.