Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 9
INNGANGUE.
9
fram fór í París í fyrra vor. Vjer gátum þess í fyrra (sjá Skírni
1871 bls. 134), hverjar undiröldur ri8u hjer a8 frá stöSum, erlágu
fyrir utan endimörk Frakklands, og hefir þaTi sannazt betur síSan,
hvern þátt aSalstjórn fjelags þess er Internationále (alþjóSafjelag)
heitir, átti í tiltektum óstjórnarlýðsins. þar sem þetta fjelag hefir
sjerílagi tekiS a8 sjer málstaS verkmanna hjá öllum þjóSum, þá
lætur þah hvergi hlutlaust, er þeir ganga eptir betri kostum, og
stýrir þar alstabar hreyfingunum, sem menn þýöast tilhlutan þess
og fallast á kenningar þeirra skörunga, er fyrir því standa. Vjer
skulum nú í stuttu máli skýra frá upptökum þess, skipun, aSgjörð-
um og e81i. Eptir uppreistirnar og byltingarnar 1848 haf8i
mikill fjöldi manna ná8 griSastaS á Englandi — einkanlega í
höfuSborginni. Hjer komu saman landflóttamenn frá öllum þeim
löndum álfu vorrar, þar sem óeirbir höf8u veriS. þeir áttu engir
af gó8u gengi a8 segja, og voru allir fullir heiptar og hefndarhugs
vi8 „har8stjórana“, og tóku því þegar a3 bera rá8 sín saman um
a8 afreka frelsinu sigur og halda uppi sókninni gegn stjórnendum
ríkjanna. þeir höf8u sje8, hvernig höf8ingjarnir höf8u alstaBar
notiS mannaflans(herli8sins) a8 til sigursins, fylkt fólkinu undir
merki sín í nafni ættlandsins, konungsins, þegnlegrar fjelagsreglu,
og svo frv. — og verkefniS hlaut því a8 vera a3 afla nægs H3s
á móti, a3 reisa þau merki, er sem mestur sægur alþý8unnar
mundi skipast undir. Merki3 var í rauninni fundiB. þa8 var
fáni sameignarmanna og jafnaSarmanna (sósíalista), þa8 merki, er
vísaSi til andvígis móti hinum verstu kúgurum alþýhunnar: auSnum
og auSmönnum, mót eignarrjetti, kirkju, bjúskap, og svo frv. —
e3a í stuttu máli: móti öllum þeim lagaböndum, er halda saman
borgaralegu fjelagi, en þeir kalla höpt á því frelsi og rjetti, er
öllum beri jafnt. þaS var merki „jafnaBarins og bró3efnisins“, er
verkmennirnir i París höf8u falliS fyrir þúsundum saman í júní
1848, og gengiS svo fast og frækilega fram undir, a3 allt ætla3i
a8 hrökkva fyrir, en þeir þóttust hafa haft borgaralegt fjelag úr
lielju, sem fengu þá uppreisn ni8urbælda. A Englandi sáu enir
landflæmdu menn betur en fyrr, hva8 mönnum tekst vi8 einbeitta
og einhuga sameining kraptanna, vi3 hyggilega fjelagsskipun og
kröptuga fjelagsstjórn, og gátu teki8 sjerbeinttil fyrirmyndar fjelaga-