Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 66
FKAKKLAND.
66
hverfl við þetta tiltæki stjórnarinnar, og einn af biskupnnnm
beiddist fegar, aS páfamáliö væri teki8 til umræðu. Thiers
svarafíi, aS slíku væri bezt a?> fresta, t>ví umræfiurnar mundu
hvorki verSa páfanum nje Frakklaudi aÖ gagni. Biskupi leizt J>á
eigi af> halda lengra aS sinni. — Sem stendur, er Ítalía sem sú
kona, er á um tvo biSla aS kjósa, t>á er tala blítt og heita mikl-
um fríBindum. Hitt gefa tímarnir aS vita, hvorum hún tekur,
eía hvort hún biBur eigi báBa aÖ láta sjer nægja góða vináttu
og jafndeildau velvilja. Endrum og sinnum heyrist álíka og
andvarp í enskum blöSum, aS svo mart hafi fengiS framgang,
eSa aS nú beri hitt eSa þetta aS höndum, fyrir þaS, aS „banda-
lag vesturþjóSanna“ slitnaSi, er ella eigi mundi; en til þess eru
nú litlar líkur, aS -þaS verSi endurnýjaS. þaS er auSvitaS, aS
þeir, sem ríkjum stýra, verSa aS breyta eptir hagsmunum og
þörfum — en mætti alþýSa manna ráSa á Frakklandi, mundi
þaSan vart koma meiri HSveizla viS Englendinga, en Frakkar
fengu af þeim, ef' þá ræki í sömu nauBir. Vináttan er jöfn og
góS meS hvorumtveggju, og þó Englendingum líki ekki alls-
kostar, aS Frakkar liafa sagt upp verzlunarsamningum, þá vita
þeir, aS þetta er af engum meinshuga viS þá gert. — J>aS er
sagt — og Thiers hefir og tekiS þaB fram í ávörpum til þings-
ins — aS viníengi Frakka og Rússa sje hiS bezta. Af þessu
koma þær getur stundum fram í blöBum þjóSverja — og jafnvel
í rússneskum þjóSernisblöSum — , aS Frakkar ætli sjer þá aB
sæta færi til hefndanna, er Rússum hcfir lent í deilum viS þýzka-
land.
A Guadeloupe, einni af vestureyjum, er Frakkar eiga, varS
sá cldsvodi 18. júlí í bænuin Ponte á Pintre, aS nálega hvert iiús
brann til kaldra kola, og bankahúsiS var hiS einasta hús, sern
bjargaS varB. Bæjarbúar eru 30,000 aS tölu, og urBu svo allir
undir berum himni. Stjórnin gerBi bráBustu ráSstafanir til hjálpar
viS þaS fólk, og sendi mörg skip meB farma af ýmsum nauS-
synjum til eyjarinnar.
13. janúar þ. á. dó Persigny hertogi (f. ll.jan. 1808), sem
var einn af enum traustustu vinum Napóleons keisara þriSja.
Hann átti þátt í, er Louis Napóleon gerBi tilraunina í Strasborg