Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 21
IJTSGANGUK.
21
leifum og menjum frá fyrri öldum. Vi8 Bologna er greptrunarstaSur
— „Etrúra-kirkjugar8ur“ — frá þriSju og fjórðu öld fyrir fæSing
Krists, og hafa hjer fundizt margir munir. Á Ítalíu — einkum í
noröurpartinum og suSur undirBologna — finnast (sem á Svisslandi)
1 mýradrögum eða vi8 síki og vötn leifar lieirra hýbýla, er forn-
menjafræöingar kalla stólpabýli (d. Pœlebygninger). FólkiS hefir
því valiÖ sjer bústaSi í flóum og vötnum, aS þeir ur8u þar óvin-
um torsóttari. Fundarmönnum kom saman um, a8 stólpabýlin á
Italíu mundu vera hin elztu af því tagi í Evrópu og frá öndverS-
ri koparöld , en menn ætla hana komna (frá Austurálfu um Litlu
Asíu) til vorrar álfu nær því 3000 ára f. K. Á Egiptalandi
hafa menn fundiS muni af koþar, gulli og silfri, er menn ætla eigi
yngri en frá árabilinu milli 3000 og 4000 f. K.; og sýna þeir,
aS hjer hefir þegar á þeim tímum veriS allmikil menntun. Menn
vita nú, aS Níl hefir haft annan farveg í öndverSu — flóaS yfir
Sahara —, en reikna, aS hún hafi veriS 20,000 ára aS bera
jarSveginn yfir Egiptaland um hinn nýja farveg. þar sem menn
niSri í honum hitta muni (steinmenjar og fl.), sem mannamerki
eru á, geta menn fariS nokkuS nærri um aldur þeirra eptir lög-
unum og dýptinni. MannabyggSina á Egiptalandi ætla menn ná
til 15,000 ára f. K., eSa jafnvel enn lengra. Af slíku má ráSa,
hvernig fornfræSin hefir hlotiS aS breyta áætlun manna um aldur
mannkynsins, álika og jarSarfræSin, dýrafræSin og fl. hafa raskaS
því, er fyrrum hefir veriS kennt um uppruna, myndun og aldur
jarSarinnar, eSa um samband og skyldugleika þess alls, er á
henni lifir. Um mannkyniS á öndverSlegri æfi þess komu orS
manna á fundinum líkt niSur og fyrr: aS þaS rnuni af mjög
„lágum stigum“ komiS; maSurinn hafi aS æSi og yfirliti veriS
afar dýrslegur og þurft því ýkja langan tíma til aS ná t. a. m.
því framfara stigi, sem koparöldin ber vott um. Menn hafa fund-
iS mannabein og hluti meS mannamerkjum á innan um bein
þeirra dýra, er fyrir löngu eru horfin úr sögunni (t. d. Mammuth,
einskonar fílategund), eSa í jarSlögum, er hljóta aS vera orSin til
fyrir mörgum þúsundum ára. Slíkar leifar rannsaka fræSimenn-
irnir meS mestu nákvæmni, og á fundinum skýrSi einn haus-
kúpna-fræSingur — ítalskur maSur, Nicolusci aS nafni — frá