Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 61
FRAKKIiAND.
61
friEarins, gerir friSinn heldur ósýnni en sýnni, og er því áþekkast,
sem Prússar (Moltke) sög0u, þegar þeir vildu komast á gri8a-
vör8 Evrópu. Svo má og a8 kve8a, a8 ófri8urinn á seinni
árum hafi risi3 af þvi, a3 hin miklu ríki hafi deilt um þá vir8ingu
a8 tryggja fri8inn. "Vjer getum þó minnzt hjer enn á, a3 jafnaB-
arfræSingar og lýSvaldsmenn ætla, a3 allur þessi rígur jafnist
me3 hvorumtveggju og hverfi, þegar Iý8veldi8 sigrar til fulls í
bá3um löndunum. „þjó8verjar“, segja þeir, „hafa gert oss þann
grei8a, a8 steypa keisaranum okkar af stóli, og vjer eigum þa8
eptir a8 launa þeim líku, og velta um koll keisarastólnum á þýzka-
landi. Eptir þa8 tökum vjer höndum saman og sættumst heil-
um sáttum“. En þetta er ekki fri8vænlegt, þar sem talaS er um
a8 fara fyrst herför til þýzkalands, því flestum munu þá renna
í hug herferSir Frakka fyrir og um aldamótin. En þó eru og til
menn á Frakklandi — jafnvel af lý8valdsflokki — er vona, a8
hvorugir fari me3 ófri8i a3 öSrum, og a8 þa8 fyrnist yfir minn-
ingu þessara tíma vi3 þa8, a8 hvorumtveggju fari jafnt fram í
frelsi — sannri frelsisást og frelsishug —, og a8 þeir dragist svo
hvorir a8 ö3rum til vináttu og góBra einna skipta. Af þeim má
nefna Faidherbe, er var fyrir her Frakka í nor8urhjeru8unum og
hefir rita8 sögur þeirra atbur8a, er hjer ur8u. Hann er vinur
Gamhetta og hefir eignaS honum bókina. En þa8 vir8ist, sem hann
sje annarar hyggju en vinur hans um rá8 Frakklands og um ókom-
inn tíma. Hann talar um í formálanum, hva8 af því muni lei8a,
er Frakkar ur8u undir, og segir þa8 muni fyrst og fremst ver8a
hnekkir alls frelsis í vorri álfu, en þa3 hafi eigi heldur getaS á
gott vitaS, er frelsisflokkurinn á Frakklandi hafi veriS orBinn
svo gjörspilltur og si31aus, en hafi teki8 sjer fram í engu. „Rjett-
ur lýBvaldsvinur er sá“, segir hann, „sem kostgæfir a3 uppfræBa
fólkiS og ganga á undan því me3 gó8u eptirdæmi.11 Um þa8 eru
þeir Gambetta samdóma. En svo hætir Faidherbe vi8, a8 þess
sje ekki mikil von, a8 lýSvaldsmenn á Frakklandi bæti svo rá8
sitt, sem þeim beri, en hinu sje miklu fremur treystanda, a8
þjó8verjar — „sem hafi nú vaxiS svo mjög í augum sjálfra sín af
sæmdum sínum og sigurvinningum, og hljóti betur a8 finna til
verBungar sinnar eptirleiBis, og þess, a8 þeim er æ8ra mi8 ætla3“—