Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1872, Page 61

Skírnir - 01.01.1872, Page 61
FRAKKIiAND. 61 friEarins, gerir friSinn heldur ósýnni en sýnni, og er því áþekkast, sem Prússar (Moltke) sög0u, þegar þeir vildu komast á gri8a- vör8 Evrópu. Svo má og a8 kve8a, a8 ófri8urinn á seinni árum hafi risi3 af þvi, a3 hin miklu ríki hafi deilt um þá vir8ingu a8 tryggja fri8inn. "Vjer getum þó minnzt hjer enn á, a3 jafnaB- arfræSingar og lýSvaldsmenn ætla, a3 allur þessi rígur jafnist me3 hvorumtveggju og hverfi, þegar Iý8veldi8 sigrar til fulls í bá3um löndunum. „þjó8verjar“, segja þeir, „hafa gert oss þann grei8a, a8 steypa keisaranum okkar af stóli, og vjer eigum þa8 eptir a8 launa þeim líku, og velta um koll keisarastólnum á þýzka- landi. Eptir þa8 tökum vjer höndum saman og sættumst heil- um sáttum“. En þetta er ekki fri8vænlegt, þar sem talaS er um a8 fara fyrst herför til þýzkalands, því flestum munu þá renna í hug herferSir Frakka fyrir og um aldamótin. En þó eru og til menn á Frakklandi — jafnvel af lý8valdsflokki — er vona, a8 hvorugir fari me3 ófri8i a3 öSrum, og a8 þa8 fyrnist yfir minn- ingu þessara tíma vi3 þa8, a8 hvorumtveggju fari jafnt fram í frelsi — sannri frelsisást og frelsishug —, og a8 þeir dragist svo hvorir a8 ö3rum til vináttu og góBra einna skipta. Af þeim má nefna Faidherbe, er var fyrir her Frakka í nor8urhjeru8unum og hefir rita8 sögur þeirra atbur8a, er hjer ur8u. Hann er vinur Gamhetta og hefir eignaS honum bókina. En þa8 vir8ist, sem hann sje annarar hyggju en vinur hans um rá8 Frakklands og um ókom- inn tíma. Hann talar um í formálanum, hva8 af því muni lei8a, er Frakkar ur8u undir, og segir þa8 muni fyrst og fremst ver8a hnekkir alls frelsis í vorri álfu, en þa3 hafi eigi heldur getaS á gott vitaS, er frelsisflokkurinn á Frakklandi hafi veriS orBinn svo gjörspilltur og si31aus, en hafi teki8 sjer fram í engu. „Rjett- ur lýBvaldsvinur er sá“, segir hann, „sem kostgæfir a3 uppfræBa fólkiS og ganga á undan því me3 gó8u eptirdæmi.11 Um þa8 eru þeir Gambetta samdóma. En svo hætir Faidherbe vi8, a8 þess sje ekki mikil von, a8 lýSvaldsmenn á Frakklandi bæti svo rá8 sitt, sem þeim beri, en hinu sje miklu fremur treystanda, a8 þjó8verjar — „sem hafi nú vaxiS svo mjög í augum sjálfra sín af sæmdum sínum og sigurvinningum, og hljóti betur a8 finna til verBungar sinnar eptirleiBis, og þess, a8 þeim er æ8ra mi8 ætla3“—
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.