Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 97
Þýzkaland.
97
þegar bandalög eBa ríkisskrá alls þýzkalands var samþykkt>
mátti og vita, aS Bismarck mundi taka til ýmsra ráSstafana, aS
búa sem bezt um hnútana. Herdeildum Badens og Hessen-Darm-
stadts var steypt saman viS her Prússa, og öll suSurríkin ljetu
utanríkismál hverfa undir forstöSu ríkiskansellerans og kvöddu aptur
sendiboSa sína frá ýmsum löndum, og alstaSar urSu þeir menn aS
víkja úr stjórnarsessi í suSurríkjunum, sem nokkuS böfSu andæft
á móti, eSa veriS tregir aS gefa upp sjálfsforræSi landanna. Á
ríkisþinginu (sambandsþinginuj hefir þjóSernisflokkurinn viljaS
halda enn framar í einingarstefnuna en Bismarck sjálfur; fariS t. a. m.
fram á, aS láta almennan þegnrjett og dómaskipun koma undir
hiS þýzka ríkisþing. Bismarck hefir eigi sjaldan orSiS aS leggja
hömlu á ákafa og.óþol þessara manna, því hann veit þaS af
reynzlunni, hve fjölskipaSur sá flokkur er enn í öllum löndum á
þýzkalandi — og eigi síSst á Prússlandi sjálfu — sem eigi getur
fellt sig viS uppgjöf enna sjerlegu landsrjettinda og sjálfsforæSis-
ins. Af þeim nýmælum , sem horfa til meiri einingar landanna,
skal nefna lög um einsháttaS peningagildi á öllu þýzkalandi. Hjer
er mest lagaS eptir prússnesku sniSi, því þeir voru allir harSlega
aptur settir, er fóru fram á svo óþjóSlegt ráS, aS breyta eptir
Frökkum, eSa þeirra gildisdeiling á peningum (tugadeilingunni eSa
tugakerfinu). Lögin mæla svo fyrir, aS einu pundi af skíru gulli
skuli skipt í 13972 part, en á hvern part komi 10 „mörk“, en í
hverju marki sjeu 100 „peningar11 (Pfennige).1 „MarkiB“ verSur
aðurinn væri það síðst af öllu, er gegndi þörfum hins mikla ríkis.
|>ví riði miklu meir á járnbrautum en landauka; útfærsla landamær-
anna yrði því til einskis gagns, en hlyti að gera það veikara fyrir.
Hann sagðist reiba sig á göðvilja Alexanders keisara, og þó mart væri
sagt um stórfurstana og erfðaprinsa Rússa, og mart eptir þeim haft,
þá vissu það allir, að slíkir menn væru jafnast aðrir orðnir, þegar
á veldisstólinn væri komið. — Bismarck heíir að vísu eigi gert Eng-
lendinginn miklu fróðari af slikum otðum, en það cr þó hægt að sjá,
að hann kýs fjýzkalandi til handa vináttu og samband við þau þrjú
riki á nteginlandinu, sem honum liggja svo vel orð til, og á gömlum
stofni standa.
*) Eitt þýzktmark samsvarar hjerumbiUá skildinguro, eða enskum »skildingi.
Skirnir 1872- 7