Skírnir - 01.01.1872, Page 23
I
INNGANGUR. 23
Bólusótt hefir og veriS allmannskæS á þýzkalandi norSan og byrj-
a8i síSara hlut ársins í Danmörk, einkum í Kaupmannahöfn. Á
árinu sem leið dóu af bólusótt á fjórSu þúsund í Hamborg og á
fimmtu 1 Berlin. þegar svo ber undir, fá menn ávallt raun um,
hvaS þeir eiga á hættu, er hafa vanrækt bólusetningu.
Sumariö varb alstaSar hagstætt og uppskeran í betra lagi.
Til miSsvetrar — er vjer skrifum þetta — hafa jafnast veriS þíSur
og veSúrhægS í flestum löndum Evrópu.
En gl and.
Efniságrip: Deilurnar vií) Bandarikin. Frá þingi. Fundahöld; þjót)-
rikisflokkur. Frá Irum. Sótt konungsefnis. Frá lndlandi.
Mannslát.
Svo mikiS sem úr því var gert í fyrra, aS Englendingum og
Ameríkumönnum hefSi samizt um aS leggja Alabama-þrætuna í
gerS.- og gefiS öSrum fagurt eptirdæmi til úrgreiÖslu misklíSa og
vandamála — þá hefir þó eigi' lengra gengiö aS svo stöddu, en
aS hinir fyrr nefndu (aS minnsta kosti) mega sanna hiS fornkveöna:
,ekki er sopiS káliB, þó í ausuna sje komi8.“ Vjer höfum jafn-
an minnzt á þetta mál í seinustu árgöngum þessa rits, og hent
stundum á, aS Englendingum gæti orSiB af því mesti vandi á
hendur snúinn. þeir hafa ætlaS — sem opt hefir komiS fram í
enskum blöBum — aS hjer mundi fyrnast yfir sökum, þó nokkrar
kynnu aS finnast, og a& frændur þeirra mundu, er til kæmi,
heldur láta blóB renna til skyldu og draga úr rjettarkröfunum, en
gerast gallharBir og meta meir frekar hótaheirntur en miBlunar-
mál til hollrar vináttu og heilla sátta. ÁSur en vjer skýrum frá,
hvern skugga nú hefir dregiö á þetta vonarljós, er í fyrra þótti svo
mjög yfir glaSna, þykir oss vel falliB aS rekja nokkuS feril máls-
ins frá öndverBu. Á uppreisnarárunum fengu hvorutveggju, norS-
urríkja- og suSurríkja-menn, vopnabirgSir og fleira frá Evrópu,
einkum og helzt frá Englandi. Enskir þegnar seldu og sendu
þenna varning — en slíkt er eigi taliS saknæmt eptir almennum