Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 131
KÚSSLAlfD.
131
skdlana á Finnlandi, og kvafc kennslan eiga a8 fara þar fram á
finnsku, sem alþýðan talar þetta mál. En þar er og boÖið, aS
setja tvo nýja menntaskóla ilycœa', í Helsingjafossi og St. Michel),
þar sem embættismannaefnum og fleirum er ætlað sjerilagi a8
nema rússneska tungu og kynnast rússneskum bókmenntum. Finn-
um þykir, sem og mun rjett, aÖ Rússar bafi nú sama fyrir stafni
á Finnlandi og í fylkjunum hinu megin Kyrjálabotns.
Sökum hinnar langvinnu þrælkunar og fáfræöinnar ver8a nýj-
ungarnar á Rússlandi ósteflegri en í öSrum löndum. þegar hugir
manna víkjast í frjálsa stefnu, þá er, sem hreifingarnar komi upp
úr eldsgjótum e8a hverum. Vjer höfum áður minnzt stundum á
flokk gjöreySenda eöa Mníhilista“, og nefndum í hitt e8 fyrra
mann af þeim flokki, er Netschajew heitir. Hann var einn af
íormönnum og ætlaSi a8 stýra li8i sínu til atgjörÖa, en eptir
mannsmor8i8 í Moskow {sbr. Skírni 1870 bls. 163), leitaÖi hann
aptur til vesturlanda. þessi garpur er svo frekhugaöur, a8 „ai-
þjóöafjelagiö11, e8a rá8 þess í Lundúnum, hefir eigi viljaS binda
lag vi8 .hann. Stjórnin hefir haldiS fram síÖan langvinnum
rannsóknum um gjöreyÖendur, og hafa allmargir veriö teknir
höndum. Um rá8 þeirra hefir eigi fleira uppgötvazt, en þa8
sem fyrr var kunnugt oröiö. þessir menn ætla þa8 hollast, a8
gera a8 auönaróöali allar borgir og byggöir, og ey8a allri hinni
eldri og spilltu kynslóö, því þá ver8i þa8 allt alnýtt, sem lcomi
upp aptur, og skapaö svo, sem þessir „endurfæ8endur“ hugsa til.
Allir enir handteknu hafa veriö sendir til Síberíu — og ná nú
því a8 sinni því einu, a8 kanna ey8ilega stabi.
Seint í vetur var keisarinn á bjarnveiöum og lá þá nærri,
a8 Rússar munda kalla hjer heldur oröin „tí8indi“ en „atburÖ“.
Hann var kominn nokkuÖ frá fylgdarmönnum sínum , er skotsár
björn æddi a8 honum. Keisarinn bei8 hans kyrr og hafÖi skotiö
búi8, er hann kom nærri, og var8 þa8 banaskot. Hjer gat verr
til tekizt, enda þótti tignarbræörum keisarans (og fleirum) hann
úr helju heimtur, og sendu honum fagna8arkve8jur.