Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 58
58
FRAKKLAND.
París í fyrra (18 marz), og hjelt lýSnum í Massilíu saman til at-
göngu aS höll borgarstjórans. Honum tókst og aS ná alræSis-
valdi í Massilíu og skoraSi á herliSiS aS hlýSa sjer og leggja
lag sitt viS ParísarliSiS. þær fortölur tjáSu ekki, og eptir nokkra
daga hafSi hershöfSingi stjórnarinnar horgina á valdi sínu. Cre-
mieux fjekk þá ámæli af lýSvaldsmönnum fyrir jpaS, aS bann
hafSi flúiS úr höllinni, meSan vinir hans veittu viSnám á stræt-
unum, en fannst nokkru síSar i kvennmannsfötum hjá greptrun-
armanui GySinga'). þetta þótti votta, aS hann væri engi fullhugi,
en mönnum þótti annaS þá er þeir sáu, hve hugprúSlega hann
gekk í mót dauSa sínum. Hann var nýkvæntur, og haS GySingaprest-
inn færu konunni trúlofunarhringinn. Hann hneppti frá sjer brjóst-
líninu og sagSi viS hermennina: „geriS þaS fyrir mig aS miSa
skotunum á hjartaS, því jeg veit, aS ættingjar mínir biSja um lík
mitt, og vildi fyrir alla muni, aS þeir mættu sjá andiit mitt
óskaddaS. MiSiS nú rjett, eg skal ekki bifast! þjóSveldiS lifi!“
Aftökur þeirra Rossels og Cremieux mæltust illa fyrir hjá alþýSu
og í blöSum þjóSvaldsmanna (t. d. Siécle), og þau kváSust vænta,
aS stjórnin og dómarnir gengju eigi linar eptir, ef mikil misferli
kæmust upp um suma hershöfSingjarfa. A8 öSru leyti þykir oss
nóg aS geta þess, aS þeir hafa orSiS aS sæta lífláti, sem veittu
hershöfSingjunum atgöngu á Montmartre og unnu á þeim (sjá Skírni
f fyrra bls. 126), og þeir er gengust fyrir um aftöku gislanna
eSa frömdu áþekk illræSi, en allur þorri bandingjanrfa hefir nú
fengiS lausn og sýknu, eSa verkmannalýSurinn, er ljet tælast af
annara fortölum. Auk þeirra rannsókna, sem standa í sambandi viS
uppreisnina, hafa nefndir veriS settar til aS rannsaka atferli manna
í stríSinu — sjer í lagi varnir og uppgjaíir kastalanna, kaup og
útvegi á vopnum og birgSum, og svo frv.; og þykir flestum for-
ingjunum hafa orSiS áfátt í ráSum og dug. Mál Bazaines hefir
nefndin ráSiS til aS láta prófa í herdómi. Enn hitt þykir furSu
gegna, hvaS upp hefir komizt af fjárprettum og gróSahrögSum og
') Cremieui var 'af Gjðingakjni, sem nafni hans i landvarnastjórninni,
er getið er i fyrra.