Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 60
60
/
FRAKKLAND.
völd í hendur, ef þeim þykir í nauSir reka. Oss þykir því ekkert
betur faliiS til aS lýsa hug Frakka, en aS herma sumt, sem hann
hefir sagt. I ræSu sem hann flutti í Bordeaux í fyrra sumar, rjett
á undan kosningunum (enum síSari), komst hann svo orSi: „þar
sem vjer höfum látiS sigrazt og þolaS þá svívirSu, aS sjá Frakk-
land rænt tveim hjeruSum sínum, sem byggS eru hinum þjóSholl-
ustu mönnum, en eru átthagar þeirra Klebers og Hoches, og tóku
öSrum fylkjum fram, hvort sem litiS var á verzlun eSa vígdug,
þá hijótum vjer því um aS kenna, aS vjer höfum orSiS eptirbátar
þjóSverja í andlegum og líkamlegum dugnaSi. ÆttjarSar vorrar
vegna verSum vjer nú aS varast, aS oss hrjóti óforsjálleg orS af
vörum. Innst í hjarta voru verSum vjer aS geyma harma vora
og gremju, en oss ber strax í staS aS taka svo til starfa, aS þjóS
vor megi endurfæSast og allar umbætur nái föstum rótum. Vjer
verSum aS gefa oss tóm, og ef þess þarf, bíSa ávaxtanna í tíu ár
eSa tuttugu; en vjer verSum þegar aS byrja. Vjer höfum nú
hlotiS þung víti aS gjalda, og oss er því mál aS varpa frá oss
þeim þróttlausa hjegómaskap, sem hefir bakaS oss svo miklar
hörmungar." Gambetta minnir jafnast á, hve Frökkum ríSi á al-
þjóSlegri uppfræSingu, og lauk svo ávarpi til Lyonsbúa: „þaS er
tvennt, sem þjóS vorri ríSur mest á, og þaS er aS fræSast og
vopnast“. í brjefi til eins vinar síns, sem kosinn var í hjeraSsráS
í Allierfylki, tók hann fram, hvaS þeim ætti aS vera mest um-
hugaS, sem á þeim þingum sætu, hvernig þeir ættu aS kynna sjer
alh ástand fólksins og allar þarfir í andlegum og líkamlegum efnum,
og ráSa bætur á öllu og efla allskonar þjóSþrifnaS — og síSan
segir hann: „þegar svo er aS fariS í hjeruSunum, mun fólkiS ná
aS njóta allra þeirra fádæma af gæSum og þjóSmagni, sem finn-
ast innan endimerkja vors hins mikla lands. J>á getur Frakkland
gengiS aptur aS öndvegi sínu, án þess aS rasa fyrir ráS fram eSa
gera neitt ófyrirsynju, og þá getur þaS náS aptur þeim
landshjeruSum, sem meS ofbeldi voru af því slitin,
en látiS ena endurfengnu landsheild sína vera friSinum til trygg-
ingar í norSurálfunni.1* — Svo hugsa fleiri en hann á Frakklandi,
og sem komiS er, er þeim þaS ekki láandi, en hitt liggur þó
í augum uppi, aS þaS hiS sama sem hann segir um tryggingu