Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 14
14
INNÖANGUR.
ESa þá ást og kærleiki? Elskan til „hreppsins“ verSnr þaS, sem
jeg verS aS setja fremst (um GuS er ekki aS tala) — eSa sú
eina ást, sem í raun rjettri á sjer staS, því „hreppnrinn“ elskar
alla í minn staS. Ást milli manns og konu á aS verSa frjálsari
viS þaS, aS bjnskapurinn er af tekinn. J>aS er og líkast, því hún
verSur aS einberu neistaflugi — en vei þeim veslings manni eSa
konu, sem ekki getur slökkt neistann sinn undireins og hitt
hjónanna kemur og segir: „nú er jeg leiSur (leiS) á samtökunum
okkar, og þjer satt aS segja, þá mætti jeg manni (konu) áSan,
sem mjer fellur mun betur i þokka; okkur hefirþegar samizt um
ráSiS — og jeg óska, aS eins mætti takast til fyrir þjer.“ þar
sem hjónabandiS er úr sögunni, má nærri geta, hvernig fer um ást
meSal foreldra og barna: því þaS verSa ekki foreldrarnir, heldur
„hreppurinn", sem á börnin — og liann verSa þau aS elska
fyrir þaS, aS af honum hljóta þau allt aS þiggja. — Um trú og
æSri vonir þarf ekki aS tala. Quod petis, hic est — þaS, sem þú
leitar eptir, er hjer: „hreppurinn“ er himnaríki.1
') Vjer getuin enn fremur vilnað til sumra ummæla og fl., er komið hafa
fram á fundum hjer og hvar eða i ávarpsbrjefum deildastjóra umliðið
ár, og koma þau vel saman við það, sem nú cr sagt, en lýsa þeirri heipt
og hatri, er fjelagið vill koma til rúms i hjörtum alþýðunnar. Á deildar-
fundi fjelagsins I Valencíu á Spáni sagði einn fjclagsmaður, að reglur
Mormóna ættu I eðli sinu vel við sameign og sameignarljelag. Konan
ætti ekki að vera skuidbundin til að hafa einn mann; henni væri rjett
að yfirgefa hvern þann, er henni væri i bónda stað, undir eins og hún
(yndi og gæti fengib annan inann, sem henni litist betor á. A sama fundi
sagði annar maður: .það eru auðmennirnir einir, sem eru ræningjar,
þjófar og harðstjórar á vorum dögum». A fundi i Madrid var sauma-
stúlka — annars orðlögð fyrir mælsku sína og gífuryrði á málmótum
fjelagsmanna — sem Ijet sjer farast svo orðin, að hún tryði á engan guð
annan, en samvirku sinn. Hún varð að hamhleypu, þegar hún fór að
tala um hjónabandið, cn kallaði fósturjörðina þýðingarlaust orð, ur þ\i
alþjóðafjelagið hefði komið öllum löndum i samhand uin sameigiulegar
þarfir þeirra allra. í Belgíu hefir fjelaginu orðið drjúgt til liðs.
Hjer bauð fjelagsdeildin bræðrunum frá Hollandi til samfundar í sept-
ember og komst svo að orði í brjefinu, að hvorirtveggju gætu með
þessu móti afmáð >þau takmörk, sem kölluð væru landamerkjalinur,
eu væru að eins til þess að deila þjóðunum I vopnaðar sveitir, að þn