Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 123

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 123
AUSTUKRÍKI. 123 flokks’. {>ar kom og, að Adolf Auersperg setti ráSaneyti saman, en báSir þeir bræSur (hann og Carlos Auersperg) hafa ávallt boriS þungan hug til Beusts. I staS Beusts tók keisarinn Andrassy greifa, sem fyr er nefndur, en Lonyay tók viS stjórnarforsætinu á Ungverjalandi. Carlos Auersperg var settur til landstjórnar í Böhmen. {>aS er sagt, aS Bismarck hafi fyrir mörgum árum ráSiS Austurríki, aS færa „þungamiSju“ sína — eSa megin stjórnar sinnar,— til Pestar (höfuSborgar Ungverja). AS því hefir færzt smámsaman á seinni árum. Madjarar áttu mestan þátt aS tví- deildinni, og síSan hefir Ungarn veriS.þaS akkeri, sem keisara- dæmiS lá viS, en nú er þaS ungverskur maSur — fyrrum söku- dólgur þess og útlagi — er keisarinn hefir selt í hendur utan- ríkismál og alríkisforstöSn. |>aS kváSu hafa veriS tillögur Andrass- ys aS láta litiS slaka til viS Czecha í Böhmen, eSa aSra slaf- neska þjóSflokka, en Galizíubúa (Pólverja og Rútbena). þeim var heitiS því flestu um forræSi landsmálanna, sem þeir hafa beiSzt. MeS þessu móti vildi stjórnin geta dregiS þá frá mökum viS Czecha og notiS þeirra viS á Vínarþinginu (o: aS tala fulltrúanna yrSi lögfull, eSur næSi 2/3 allra, er kosnir skulu i vesturdeildinni). þetta kom og vel í þarfir. þaS fyrsta, sem Auersperg gerSi, var aS hjóSa þar nýjar kosningar, er mótstöBumenn hinnar nýju stjórn- ar höfSu meiri hluta atkvæSa. VíSast kom þó í sama staB niBur, og fjögur landaþinganna skoruBust undan aS senda fulltrúa til „ríkisráBsins". þingiS tók til starfa rjett fyrir nýjár, og keisar- inn tók fram í ræBu sinni, ai> upp skyldu borin ný kosningarlög — um heinar kosningar til ríkisráSsins, í staB þess, aS landaþing- in hafa kosiB af sínu líSi. Hjer barSist mjög í bökkum meB höfuB- ‘) Aðrir sögðu — og það er ekki ólíklegt —, að keisarinn hati hlýðt nokkuð fortölum þeirra manna, er sögðu: "Alla þá stund, cr Austur- ríki hugsaði til að rjctla hlut sinn inóti Prússum, en Beust að þrcjta tallið við bróðurinn í Berlinni, gat hann orðið oss þarfur — en nú, er hann hefir látið leikinn fyrir Bismarck og fallið honum til fóta, sjáum vjer ekki hvað hann á framar þarft að vinna«. — Keisarinn þakkaði Beust þjónustuna með góðum virktum, og gerði hann sð sendiboða Aust- urríkis i Lundúnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.